Höldum bláa daginn hátíðlegan Ritstjórn skrifar 5. apríl 2018 20:00 Glamour/Getty Á morgun, föstudaginn 6. apríl verður Blái dagurinn haldinn, þar sem að þú ættir að taka þátt og klæðast bláu. Blár apríl er til að auka vitund og þekkingu fólks á einhverfu. Fáðu innblástur frá götutískunni, þar sem mjög margar útgáfur eru til. Allir ættu að eiga eitthvað blátt í sínum fataskáp, hvort sem það eru gallabuxur, hettupeysa eða dragt. Hér fyrir neðan kemur Glamour með nokkrar hugmyndir. Sjáðu meira um bláan apríl hér. Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour
Á morgun, föstudaginn 6. apríl verður Blái dagurinn haldinn, þar sem að þú ættir að taka þátt og klæðast bláu. Blár apríl er til að auka vitund og þekkingu fólks á einhverfu. Fáðu innblástur frá götutískunni, þar sem mjög margar útgáfur eru til. Allir ættu að eiga eitthvað blátt í sínum fataskáp, hvort sem það eru gallabuxur, hettupeysa eða dragt. Hér fyrir neðan kemur Glamour með nokkrar hugmyndir. Sjáðu meira um bláan apríl hér.
Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour