Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Ritstjórn skrifar 6. apríl 2018 09:20 Glamour/Getty Það ætlaði allt um koll að keyra í gær þegar Nicole Kidman deildi mynd af leikkonunni Meryl Streep á fyrsta degi þeirrar síðarnefndu á setti í Big Little Lies 2. Streep sést þar sitja í sófa ásamt Kidman og tveimur ungum sonum hennar í þáttunum. Þetta er fyrsta mynd af Streep á setti í annarri seríu af sjónvarpsþáttunum vinsælu en aðdáendur þáttana hoppuðu hæð sína þegar tilkynnt var að leikkonan mundi taka þátt í seríunni. Streep leikur tengdamóður Celeste, sem er karakter Kidman í þáttunum. Mikið lofar þetta góðu og gott betur en það. Við fáum samt ekki að sjá þættina á skjánum fyrr en árið 2019 en þangað til þá fylgjumst við spennt með myndum frá setti. First day on the set with Meryl and “my” darling boys! #BigLittleLies A post shared by Nicole Kidman (@nicolekidman) on Apr 5, 2018 at 11:00am PDT Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour
Það ætlaði allt um koll að keyra í gær þegar Nicole Kidman deildi mynd af leikkonunni Meryl Streep á fyrsta degi þeirrar síðarnefndu á setti í Big Little Lies 2. Streep sést þar sitja í sófa ásamt Kidman og tveimur ungum sonum hennar í þáttunum. Þetta er fyrsta mynd af Streep á setti í annarri seríu af sjónvarpsþáttunum vinsælu en aðdáendur þáttana hoppuðu hæð sína þegar tilkynnt var að leikkonan mundi taka þátt í seríunni. Streep leikur tengdamóður Celeste, sem er karakter Kidman í þáttunum. Mikið lofar þetta góðu og gott betur en það. Við fáum samt ekki að sjá þættina á skjánum fyrr en árið 2019 en þangað til þá fylgjumst við spennt með myndum frá setti. First day on the set with Meryl and “my” darling boys! #BigLittleLies A post shared by Nicole Kidman (@nicolekidman) on Apr 5, 2018 at 11:00am PDT
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour