Vettel á ráspól í Barein │ Hamilton níundi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. apríl 2018 16:17 Sebastian Vettel fagnaði sigri á fyrsta móti ársins í Ástralíu og verður á ráspól í Barein. vísir/getty Sebastian Vettel verður á ráspól í Bareinkappakstrinum í Formúlu 1 á morgun eftir að hafa náð besta tímanum í tímatökunni í dag. Vettel náði að stela fyrsta sætinu af liðsfélaga sínum Kimi Raikkonen með síðasta hringnum í tímatökunni eftir að Finninn misnotaði sinn síðasta hring. Þjóðverjinn kom í mark á 1:27,958, aðeins tveimur sekúndubrotum á undan Raikkonen sem var á 1:28,101. Valteri Bottas verður þriðji, hann kom í mark á 1:28,124. Liðsfélagi hann hjá Mercedes, Lewis Hamilton, náði fjórða besta tímanum en hann mun taka af stað níundi þegar keppnin verður ræst á morgun því hann þurfti að sæta refsingu fyrir að skipta um gírkassa. Ferrari er því í lykilstöðu fyrir kappaksturinn á morgun, með sína menn í fyrstu tveimur sætunum.BREAKING: Sebastian Vettel will start Sunday’s #BahrainGP from pole! It's a front-row lockout for @ScuderiaFerrari with Kimi Raikkonen in P2 #F1pic.twitter.com/K1Jhpg06Az — Formula 1 (@F1) April 7, 2018 Formúla Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Enski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Sebastian Vettel verður á ráspól í Bareinkappakstrinum í Formúlu 1 á morgun eftir að hafa náð besta tímanum í tímatökunni í dag. Vettel náði að stela fyrsta sætinu af liðsfélaga sínum Kimi Raikkonen með síðasta hringnum í tímatökunni eftir að Finninn misnotaði sinn síðasta hring. Þjóðverjinn kom í mark á 1:27,958, aðeins tveimur sekúndubrotum á undan Raikkonen sem var á 1:28,101. Valteri Bottas verður þriðji, hann kom í mark á 1:28,124. Liðsfélagi hann hjá Mercedes, Lewis Hamilton, náði fjórða besta tímanum en hann mun taka af stað níundi þegar keppnin verður ræst á morgun því hann þurfti að sæta refsingu fyrir að skipta um gírkassa. Ferrari er því í lykilstöðu fyrir kappaksturinn á morgun, með sína menn í fyrstu tveimur sætunum.BREAKING: Sebastian Vettel will start Sunday’s #BahrainGP from pole! It's a front-row lockout for @ScuderiaFerrari with Kimi Raikkonen in P2 #F1pic.twitter.com/K1Jhpg06Az — Formula 1 (@F1) April 7, 2018
Formúla Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Enski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira