Hræðilegt myndband af fótbroti í formúlu eitt og það er ekki fyrir viðkvæma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2018 12:30 Francesco Cigorini er fótbrotinn eftir keppni helgarinnar í formúlu eitt en hann var þó ekki að keyra einn af bílunum í Barein. Cigorini er starfsmaður Ferrari og hann endaði vinnudaginn sinn á spítala tvíbrotinn á vinstri fæti. Kimi Raikkonen keyrði nefnilega yfir þennan aðstoðarmann sinn í einu þjónustuhléinu og það fór ekki á milli mála hjá þeim sem á horfðu að aðstoðarmaðurinn var fótbrotinn. Það má sjá myndband af þessu atviki í spilaranum hér fyrir ofan en það er rétt að vara viðkvæma við þessum myndum. Ferrari fékk á sig 50 þúsund evru sekt, sex milljón íslenskra króna, fyrir að brjóta öryggisreglur í þjónustuhléi. Ferrari menn hafa þó ekki gefið það upp hvað olli því að Kimi Raikkonen fór of snemma af stað. Hann sjálfur sagðist hafa fengið grænt ljós og því keyrt af stað. Francesco Cigorini birti mynd af sér og sagði að aðgerðin hefði gengið vel. Raikkonen sagðist finna til með honum og vonaðist eftir góðum bata. Surgery ok. I have to thank all the people worried for me. Nothing else, just a big thanks. Hugs! L'operazione è andata bene. Voglio ringraziare tutte le persone che hanno chiesto di me e si sono preoccupate. Solo un grande GRAZIE. Abbracci #thanks #grazie A post shared by Francesco Cigarini (@francesco.cigarini) on Apr 8, 2018 at 5:50pm PDT Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Francesco Cigorini er fótbrotinn eftir keppni helgarinnar í formúlu eitt en hann var þó ekki að keyra einn af bílunum í Barein. Cigorini er starfsmaður Ferrari og hann endaði vinnudaginn sinn á spítala tvíbrotinn á vinstri fæti. Kimi Raikkonen keyrði nefnilega yfir þennan aðstoðarmann sinn í einu þjónustuhléinu og það fór ekki á milli mála hjá þeim sem á horfðu að aðstoðarmaðurinn var fótbrotinn. Það má sjá myndband af þessu atviki í spilaranum hér fyrir ofan en það er rétt að vara viðkvæma við þessum myndum. Ferrari fékk á sig 50 þúsund evru sekt, sex milljón íslenskra króna, fyrir að brjóta öryggisreglur í þjónustuhléi. Ferrari menn hafa þó ekki gefið það upp hvað olli því að Kimi Raikkonen fór of snemma af stað. Hann sjálfur sagðist hafa fengið grænt ljós og því keyrt af stað. Francesco Cigorini birti mynd af sér og sagði að aðgerðin hefði gengið vel. Raikkonen sagðist finna til með honum og vonaðist eftir góðum bata. Surgery ok. I have to thank all the people worried for me. Nothing else, just a big thanks. Hugs! L'operazione è andata bene. Voglio ringraziare tutte le persone che hanno chiesto di me e si sono preoccupate. Solo un grande GRAZIE. Abbracci #thanks #grazie A post shared by Francesco Cigarini (@francesco.cigarini) on Apr 8, 2018 at 5:50pm PDT
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira