Best klæddu konur vikunnar Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 21:00 Glamour/Getty Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Klæðumst bleiku í október Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour
Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Klæðumst bleiku í október Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour