Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Ritstjórn skrifar 22. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Anna Wintour er einn frægasti tískuritstjóri heims, en hún er ritstjóri ameríska Vogue og hefur verið það síðan árið 1988. Þegar hún er spurð um fatastíl sinn og hverju hún myndi aldrei klæðast, þá segist hún aldrei muna klæðast öllu svörtu frá toppi til táar. Anna lætur sig ekki vanta á helstu sýningarnar á tískuvikunni, og hér förum við yfir dressin hennar á þeim tíma. Kápur sem ná niður fyrir hné og eru bundnar um mittið er hennar uppáhald þessa stundina, og eru þær annaðhvort köflóttar, mynstraðar eða jafnvel vínrauðar. Anna er mikið í kjólum undir kápurnar og í stígvélum við. Sólgleraugun hennar eru svo aldrei langt undan. Hér eru dress Önnu Wintour yfir tískuvikuna. Í litríkum blómakjól með sólgleraugu að sjálfsögðu. Mest lesið Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Töskur fyrir karlmenn Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour Beint af pallinum í París í H&M Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour
Anna Wintour er einn frægasti tískuritstjóri heims, en hún er ritstjóri ameríska Vogue og hefur verið það síðan árið 1988. Þegar hún er spurð um fatastíl sinn og hverju hún myndi aldrei klæðast, þá segist hún aldrei muna klæðast öllu svörtu frá toppi til táar. Anna lætur sig ekki vanta á helstu sýningarnar á tískuvikunni, og hér förum við yfir dressin hennar á þeim tíma. Kápur sem ná niður fyrir hné og eru bundnar um mittið er hennar uppáhald þessa stundina, og eru þær annaðhvort köflóttar, mynstraðar eða jafnvel vínrauðar. Anna er mikið í kjólum undir kápurnar og í stígvélum við. Sólgleraugun hennar eru svo aldrei langt undan. Hér eru dress Önnu Wintour yfir tískuvikuna. Í litríkum blómakjól með sólgleraugu að sjálfsögðu.
Mest lesið Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Töskur fyrir karlmenn Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour Beint af pallinum í París í H&M Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour