Línan hennar á samfélagsmiðlum er “Been stealing yo man since 1928“. Hún er með mjög litríkan fatastíl og er með lögleiðingu marijúana. Frægð hennar hóft þegar hún setti inn mynd af sér á Twitter fyrir fjórum árum síðan klædd í föt barnabarn síns. Síðan þá hefur hún klifrað upp frægðarstiga Internetsins og er með rúmlega 3 milljónir fylgjenda á Instagram.
Aldur er svo sannarlega afstæður og við tökum hattinn af fyrir Baddie!