Ronaldo frumsýnir nýja treyju Portúgal Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. mars 2018 15:45 Einfaldleikinn hefur einkennt búninga Nike síðustu ár getty Nú fara flest liðin sem verða á HM í Rússlandi að verða búin að afhjúpa búningana sem þau munu klæðast í lokakeppninni. Þúsundir fylgdust með þegar KSÍ og Errea afhjúpuðu íslensku treyjuna í síðustu viku. Nýjasta frumsýningin er frá liði Portúgal, en þeir settu myndir af nýja búningnum sínum á Twitter seint í gærkvöldi. Stórstjarnan og fyrirliðinn Cristiano Ronaldo var að sjálfsögðu fenginn í fyrirsætustörfin og er hann á nokkuð kunnulegum slóðum í frekar einfaldri rauðri treyjunni.Com quinas ao peito, rumo ao Mundial! #ConquistaOSonho Looking even better on our Road to Russia. #ConquerYourDreampic.twitter.com/RXA4oCvJpm — Portugal (@selecaoportugal) March 19, 2018 Þrátt fyrir einfaldleikann er treyjan samt sem áður nokkuð glæsileg, frekar nýtískuleg í hönnun og eru smáatriði eins og Nike merkið og númer leikmanna gulllituð til heiðurs Evrópumeistaratitli Portúgals frá því í Frakklandi fyrir tveimur árum. Varatreyja Portúgal er hvít að vanda en eru smáar, grænar stjörnur eða krossar yfir allri treyjunni og er hún einnig mjög einföld en glæsileg.Grænu krossarnir á hvíta búningnum sjást ekki úr fjarlægð en gefa treyjunni skemmtilegan blægetty HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Sjá meira
Nú fara flest liðin sem verða á HM í Rússlandi að verða búin að afhjúpa búningana sem þau munu klæðast í lokakeppninni. Þúsundir fylgdust með þegar KSÍ og Errea afhjúpuðu íslensku treyjuna í síðustu viku. Nýjasta frumsýningin er frá liði Portúgal, en þeir settu myndir af nýja búningnum sínum á Twitter seint í gærkvöldi. Stórstjarnan og fyrirliðinn Cristiano Ronaldo var að sjálfsögðu fenginn í fyrirsætustörfin og er hann á nokkuð kunnulegum slóðum í frekar einfaldri rauðri treyjunni.Com quinas ao peito, rumo ao Mundial! #ConquistaOSonho Looking even better on our Road to Russia. #ConquerYourDreampic.twitter.com/RXA4oCvJpm — Portugal (@selecaoportugal) March 19, 2018 Þrátt fyrir einfaldleikann er treyjan samt sem áður nokkuð glæsileg, frekar nýtískuleg í hönnun og eru smáatriði eins og Nike merkið og númer leikmanna gulllituð til heiðurs Evrópumeistaratitli Portúgals frá því í Frakklandi fyrir tveimur árum. Varatreyja Portúgal er hvít að vanda en eru smáar, grænar stjörnur eða krossar yfir allri treyjunni og er hún einnig mjög einföld en glæsileg.Grænu krossarnir á hvíta búningnum sjást ekki úr fjarlægð en gefa treyjunni skemmtilegan blægetty
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Sjá meira