Smekkleg Tilda Swinton Ritstjórn skrifar 21. mars 2018 17:53 Glamour/Getty Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin. Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Jack O'Connell mun leika Alexander McQueen í nýrri kvikmynd Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour
Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin.
Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Jack O'Connell mun leika Alexander McQueen í nýrri kvikmynd Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour