Smekkleg Tilda Swinton Ritstjórn skrifar 21. mars 2018 17:53 Glamour/Getty Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin. Mest lesið Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour
Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin.
Mest lesið Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour