Harpa í landsliðið að nýju │ Engin Berglind Björg Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. mars 2018 13:30 Harpa Þorsteinsdóttir skoraði 10 mörk í aðeins 6 leikjum í síðustu undankeppni landsliðsins fyrir EM 2017. mynd/ksí/hilmar þór Freyr Alexandersson tilkynnti á fréttamannafundi í dag 20 manna hóp sem mætir Slóveníu og Færeyjum í undankeppni HM 2019 í Frakklandi. Enginn nýliði er í hópnum í þetta skipti. Harpa Þorsteinsdóttir er komin aftur í landsliðshópinn en hún hefur ekki verið í hópnum það sem af er ári. Í janúar sagði Freyr að það væri „óljóst hvað verður um hennar feril,“ og vildi gefa henni tíma til þess að vinna úr því. Sigríður Lára Garðarsdóttir er einnig komin aftur í liðið en hún greindist með liðagigt í byrjun árs og hefur verið fáverandi vegna þessa. Þá er Elín Metta Jensen einnig komin til baka eftir meiðsli. Þær Selma Sól Magnúsdóttir og Sonný Lára Þráinsdóttir úr Breiðabliki eru með minnstu landsliðsreynsluna en báðar hafa leikið 4 landsleiki. Þá er Valskonan Hlín Eiríksdóttir með 5 landsleiki. Þær voru allar í hópnum sem fór til Algarve í Portúgal í lok febrúar. Eyjakonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir er ekki í hópnum. Hún var ekki valin með á Algarve mótið vegna deilna við þáverandi félag sitt Verona á Ítalíu. Þegar þær deilur leystust fór hún þó á móts við liðið. Arna Sif Ásgrímsdóttir, sem var með Berglindi á Ítalíu, fór ekki til Algarve útaf áðurnefndum deilum. Hún er heldur ekki í hópnum hjá Frey í dag. Sex leikmenn sem fóru til Algarve eru ekki í hópnum. Það eru þær Anna Rakel Pétursdóttir, Guðný Árnadóttir, Andrea Mist Pálsdóttir, Andrea Rán Hauksdóttir, Sigrún Ella Einarsdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir. Íslenski landsliðshópurinn sem mætir Slóveníu 6. apríl og Færeyjum 10. apríl er eftirfarandi:Markmenn: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Glódís Perla Viggósdóttir, FC Rosengård Hallbera Guðný Gísladóttir, Val Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgården Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðabliki, Sif Atladóttir, KristianstadMiðjumenn: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals Rakel Hönnudóttir LB07 Sandra María Jessen, Slavia Prag Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBVSóknarmenn: Agla María Albertsdóttir, Breiðabliki, Elín Metta Jensen, Val Fanndís Friðriksdóttir, Marseille Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Hlín Eiríksdóttir, Val Svava Rós Guðmundsdóttir, Roa HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Í beinni: Freyr velur hópinn gegn Slóvenum og Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar tvo leiki í undankeppni HM 2019 í byrjun apríl. Vísir var með beina textalýsingu frá Laugardalsvelli þar sem Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari tilkynnir landsliðshópinn fyrir það verkefni. 22. mars 2018 13:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Sjá meira
Freyr Alexandersson tilkynnti á fréttamannafundi í dag 20 manna hóp sem mætir Slóveníu og Færeyjum í undankeppni HM 2019 í Frakklandi. Enginn nýliði er í hópnum í þetta skipti. Harpa Þorsteinsdóttir er komin aftur í landsliðshópinn en hún hefur ekki verið í hópnum það sem af er ári. Í janúar sagði Freyr að það væri „óljóst hvað verður um hennar feril,“ og vildi gefa henni tíma til þess að vinna úr því. Sigríður Lára Garðarsdóttir er einnig komin aftur í liðið en hún greindist með liðagigt í byrjun árs og hefur verið fáverandi vegna þessa. Þá er Elín Metta Jensen einnig komin til baka eftir meiðsli. Þær Selma Sól Magnúsdóttir og Sonný Lára Þráinsdóttir úr Breiðabliki eru með minnstu landsliðsreynsluna en báðar hafa leikið 4 landsleiki. Þá er Valskonan Hlín Eiríksdóttir með 5 landsleiki. Þær voru allar í hópnum sem fór til Algarve í Portúgal í lok febrúar. Eyjakonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir er ekki í hópnum. Hún var ekki valin með á Algarve mótið vegna deilna við þáverandi félag sitt Verona á Ítalíu. Þegar þær deilur leystust fór hún þó á móts við liðið. Arna Sif Ásgrímsdóttir, sem var með Berglindi á Ítalíu, fór ekki til Algarve útaf áðurnefndum deilum. Hún er heldur ekki í hópnum hjá Frey í dag. Sex leikmenn sem fóru til Algarve eru ekki í hópnum. Það eru þær Anna Rakel Pétursdóttir, Guðný Árnadóttir, Andrea Mist Pálsdóttir, Andrea Rán Hauksdóttir, Sigrún Ella Einarsdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir. Íslenski landsliðshópurinn sem mætir Slóveníu 6. apríl og Færeyjum 10. apríl er eftirfarandi:Markmenn: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Glódís Perla Viggósdóttir, FC Rosengård Hallbera Guðný Gísladóttir, Val Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgården Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðabliki, Sif Atladóttir, KristianstadMiðjumenn: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals Rakel Hönnudóttir LB07 Sandra María Jessen, Slavia Prag Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBVSóknarmenn: Agla María Albertsdóttir, Breiðabliki, Elín Metta Jensen, Val Fanndís Friðriksdóttir, Marseille Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Hlín Eiríksdóttir, Val Svava Rós Guðmundsdóttir, Roa
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Í beinni: Freyr velur hópinn gegn Slóvenum og Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar tvo leiki í undankeppni HM 2019 í byrjun apríl. Vísir var með beina textalýsingu frá Laugardalsvelli þar sem Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari tilkynnir landsliðshópinn fyrir það verkefni. 22. mars 2018 13:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Sjá meira
Í beinni: Freyr velur hópinn gegn Slóvenum og Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar tvo leiki í undankeppni HM 2019 í byrjun apríl. Vísir var með beina textalýsingu frá Laugardalsvelli þar sem Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari tilkynnir landsliðshópinn fyrir það verkefni. 22. mars 2018 13:30