Lykilleikmenn Mexíkó hvíldir gegn Íslandi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. mars 2018 14:45 Javier Hernandez í leik með Manchester United. Vísir/Getty Juan Carlos Osorio, landsliðsþjálfari Mexíkó, mun stilla upp hálfgerðu varaliði í leiknum við Ísland á föstudaginn samkvæmt mexíkóskum fjölmiðlum. Hann metur leikinn við Ísland ekki eins mikilvægan í undirbúningi sínum fyrir HM eins og leikinn við Króata á þriðjudag því króatíska liðið sé áþekkt heimsmeisturum Þýskalands sem liðið mætir í fyrsta leik á HM. Leikmenn á borð við Javier Hernandez, Hirving Lozano og Hector Moreno verða allir hvíldir í leiknum við Ísland samkvæmt heimildum mexíkóska miðilsins Mediotiempo. Þó verði einhverjir leikmenn sem spila í Evrópu í liðinu eins og Hector Herrera frá Porto og Raul Jimenez frá Benfica. Leikur Íslands og Mexíkó fer fram á Levi's vellinum í San Fransisco og verður klukkan 2:30 aðfaranótt laugardags að íslenskum tíma. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kolbeinn Sigþórsson valinn á ný í landsliðið: Þessir 29 fara til Bandaríkjanna Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag 29 manna hóp sinn fyrir Bandaríkjaferð íslenska landsliðsins seinna í þessum mánuði. 16. mars 2018 13:45 Heimir um Aron Einar: „Landsleikjadagur og þá fer hann að braggast“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, reiknar með að spila að minnsta kosti fyrri hálfleik gegn Mexíkó í vináttuleik í Bandaríkjunum á morgun. 21. mars 2018 19:26 Strangar öryggisreglur á leik Íslands og Mexíkó Ísland mætir Mexíkó í vináttulandsleik í San Francisco á föstudagskvöldið en gestgjafarnir eru NFL-lið San Francisco 49ers. 21. mars 2018 14:30 Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi Sjá meira
Juan Carlos Osorio, landsliðsþjálfari Mexíkó, mun stilla upp hálfgerðu varaliði í leiknum við Ísland á föstudaginn samkvæmt mexíkóskum fjölmiðlum. Hann metur leikinn við Ísland ekki eins mikilvægan í undirbúningi sínum fyrir HM eins og leikinn við Króata á þriðjudag því króatíska liðið sé áþekkt heimsmeisturum Þýskalands sem liðið mætir í fyrsta leik á HM. Leikmenn á borð við Javier Hernandez, Hirving Lozano og Hector Moreno verða allir hvíldir í leiknum við Ísland samkvæmt heimildum mexíkóska miðilsins Mediotiempo. Þó verði einhverjir leikmenn sem spila í Evrópu í liðinu eins og Hector Herrera frá Porto og Raul Jimenez frá Benfica. Leikur Íslands og Mexíkó fer fram á Levi's vellinum í San Fransisco og verður klukkan 2:30 aðfaranótt laugardags að íslenskum tíma.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kolbeinn Sigþórsson valinn á ný í landsliðið: Þessir 29 fara til Bandaríkjanna Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag 29 manna hóp sinn fyrir Bandaríkjaferð íslenska landsliðsins seinna í þessum mánuði. 16. mars 2018 13:45 Heimir um Aron Einar: „Landsleikjadagur og þá fer hann að braggast“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, reiknar með að spila að minnsta kosti fyrri hálfleik gegn Mexíkó í vináttuleik í Bandaríkjunum á morgun. 21. mars 2018 19:26 Strangar öryggisreglur á leik Íslands og Mexíkó Ísland mætir Mexíkó í vináttulandsleik í San Francisco á föstudagskvöldið en gestgjafarnir eru NFL-lið San Francisco 49ers. 21. mars 2018 14:30 Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson valinn á ný í landsliðið: Þessir 29 fara til Bandaríkjanna Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag 29 manna hóp sinn fyrir Bandaríkjaferð íslenska landsliðsins seinna í þessum mánuði. 16. mars 2018 13:45
Heimir um Aron Einar: „Landsleikjadagur og þá fer hann að braggast“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, reiknar með að spila að minnsta kosti fyrri hálfleik gegn Mexíkó í vináttuleik í Bandaríkjunum á morgun. 21. mars 2018 19:26
Strangar öryggisreglur á leik Íslands og Mexíkó Ísland mætir Mexíkó í vináttulandsleik í San Francisco á föstudagskvöldið en gestgjafarnir eru NFL-lið San Francisco 49ers. 21. mars 2018 14:30