Óvænt stjarna rauða dregilsins Ritstjórn skrifar 22. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Hin 69 ára gamla leikkona, Judith Light, er heldur betur með trendin á hreinu þegar kemur að rauða dreglinum. Leikkonan er hvað þekktust fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttaröðunum Transparent, Ugly Betty, Law&Order og nú síðast í The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story. Hún er því löngu orðin vön því að fara á samkomur og klæða sig upp en okkur þykir heldur betur takast vel til - hún er svona óvænt tískufyrirmynd. Buxnadragtir eru svona hennar lykilflíkur enda vandar hún valið. Smá brot af því besta hér. Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Cheryl sögð vera ólétt Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour
Hin 69 ára gamla leikkona, Judith Light, er heldur betur með trendin á hreinu þegar kemur að rauða dreglinum. Leikkonan er hvað þekktust fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttaröðunum Transparent, Ugly Betty, Law&Order og nú síðast í The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story. Hún er því löngu orðin vön því að fara á samkomur og klæða sig upp en okkur þykir heldur betur takast vel til - hún er svona óvænt tískufyrirmynd. Buxnadragtir eru svona hennar lykilflíkur enda vandar hún valið. Smá brot af því besta hér.
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Cheryl sögð vera ólétt Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour