Rúnar: Kominn tími á Ferrari Anton Ingi Leifsson skrifar 22. mars 2018 20:04 Formúla 1 hefst á ný um helgina í Ástralíu. Rúnar Jónsson, formúlusérfræðingur Stöðvar 2, segir að Mercedes, Ferrari og Red Bull skeri sig frá öðrum keppinautum. Lewis Hamilton og Sebastian Vettel eru báðir með fjóra heimsmeistaratitla og eru líklegir til að berjast um heimsmeistaratitilinn þetta árið. „Sá sem bætir við fimmta titlinum er kominn með forystuna. Það er mikið í húfi fyrir þá. Það er einsm mikið í húfi fyrir Ferrari sem hefur ekki verið heimsmeistari síðan 2008 og verið með ökuþór sem heimsmeistara síðan 2007,” sagði Rúnar í samtali við kvöldfréttir „Það er kominn tími á Ferrari á þessu ári, sérstaklega með aukamann líka, en Mercedes hefur verið sterkir síðustu fjögur ár og Red Bull fjögur þar á undan. Þetta gæti orðið rautt í ár.” Mercedes, Ferrari og Red Bull hafa verið hlutskörpustu liðin á æfingum og Rúnar segir að þessi þrjú munu berjast um titilinn, ef allt fari eins og á sýnist. „Það er ekki hægt að búast við neinu öðru en að þessi þrjú lið munu berjast á þessu ári,” en innslagið má sjá allt í glugganum efst í fréttinin. Formúla Tengdar fréttir Formúlu 1 upphitun: Hamilton og Vettel vilja komast í sögubækurnar Báðir hafa unnið fjóra heimsmeistaratitla og þeir vilja báðir komast á spjöld sögunnar með bestu ökuþórum Formúlunnar frá upphafi. 22. mars 2018 12:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúla 1 hefst á ný um helgina í Ástralíu. Rúnar Jónsson, formúlusérfræðingur Stöðvar 2, segir að Mercedes, Ferrari og Red Bull skeri sig frá öðrum keppinautum. Lewis Hamilton og Sebastian Vettel eru báðir með fjóra heimsmeistaratitla og eru líklegir til að berjast um heimsmeistaratitilinn þetta árið. „Sá sem bætir við fimmta titlinum er kominn með forystuna. Það er mikið í húfi fyrir þá. Það er einsm mikið í húfi fyrir Ferrari sem hefur ekki verið heimsmeistari síðan 2008 og verið með ökuþór sem heimsmeistara síðan 2007,” sagði Rúnar í samtali við kvöldfréttir „Það er kominn tími á Ferrari á þessu ári, sérstaklega með aukamann líka, en Mercedes hefur verið sterkir síðustu fjögur ár og Red Bull fjögur þar á undan. Þetta gæti orðið rautt í ár.” Mercedes, Ferrari og Red Bull hafa verið hlutskörpustu liðin á æfingum og Rúnar segir að þessi þrjú munu berjast um titilinn, ef allt fari eins og á sýnist. „Það er ekki hægt að búast við neinu öðru en að þessi þrjú lið munu berjast á þessu ári,” en innslagið má sjá allt í glugganum efst í fréttinin.
Formúla Tengdar fréttir Formúlu 1 upphitun: Hamilton og Vettel vilja komast í sögubækurnar Báðir hafa unnið fjóra heimsmeistaratitla og þeir vilja báðir komast á spjöld sögunnar með bestu ökuþórum Formúlunnar frá upphafi. 22. mars 2018 12:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 upphitun: Hamilton og Vettel vilja komast í sögubækurnar Báðir hafa unnið fjóra heimsmeistaratitla og þeir vilja báðir komast á spjöld sögunnar með bestu ökuþórum Formúlunnar frá upphafi. 22. mars 2018 12:00