Hamilton verður á ráspól Dagur Lárusson skrifar 24. mars 2018 08:00 Lewis Hamilton eftir lokahringinn. vísir/getty Lewis Hamilton, ökukappi Mercedes, verður á ráspól í ástralska kappakstrinum um helgina fimmta árið í röð eftir að hann átti besta tímann af öllum í tímatökunni í nótt. Hamilton átti frábæran lokahring í tímatökunni en hann var 0,7 sekúndum á undan Kimi Räikkönen sem var í öðru sæti en Sebastian Vettel hjá Ferrari var í þriðja sæti en það munaði nánast engu á tíma Räikkönen og Vettel. Í fjórða og fimmta sætinu komu síðan ökumenn Red Bull, þeir Max Verstappen og Daniel Ricciardo. Ricciardo fékk þó akstursvíti og færðist því niður í áttunda sæti. Fernando Alonso hjá McLaren endaði síðan í ellefta sæti í tímatökunni. Lewis Hamilton var í harðri baráttu við Vettel og Verstappen fyrir lokahringinn og segir Hamilton að lokahringur hans hafi verið sérstakur. „Lokahringurinn var klárlega ekki venjulegur. Að keyra þennan hring og fá eins mikið úr dekkjunum og ég gat á meðan ég hélt mér inná brautinni var mjög erfitt,“ sagði Hamilton. „Þessi hringur var klárlega einn sá besti um helgina. Ég er mjög, mjög ánægður með hann. Einn minn besti frá upphafi.“ Formúla Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton, ökukappi Mercedes, verður á ráspól í ástralska kappakstrinum um helgina fimmta árið í röð eftir að hann átti besta tímann af öllum í tímatökunni í nótt. Hamilton átti frábæran lokahring í tímatökunni en hann var 0,7 sekúndum á undan Kimi Räikkönen sem var í öðru sæti en Sebastian Vettel hjá Ferrari var í þriðja sæti en það munaði nánast engu á tíma Räikkönen og Vettel. Í fjórða og fimmta sætinu komu síðan ökumenn Red Bull, þeir Max Verstappen og Daniel Ricciardo. Ricciardo fékk þó akstursvíti og færðist því niður í áttunda sæti. Fernando Alonso hjá McLaren endaði síðan í ellefta sæti í tímatökunni. Lewis Hamilton var í harðri baráttu við Vettel og Verstappen fyrir lokahringinn og segir Hamilton að lokahringur hans hafi verið sérstakur. „Lokahringurinn var klárlega ekki venjulegur. Að keyra þennan hring og fá eins mikið úr dekkjunum og ég gat á meðan ég hélt mér inná brautinni var mjög erfitt,“ sagði Hamilton. „Þessi hringur var klárlega einn sá besti um helgina. Ég er mjög, mjög ánægður með hann. Einn minn besti frá upphafi.“
Formúla Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira