Ateria vann Músíktilraunir Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. mars 2018 23:28 Hljómsveitin Ateria skipuð Ásu, Eir og Fönn er sigurvegari Músíktilrauna 2018. Músíktilraunir Hljómsveitin Ateria stóð uppi sem sigurvegari á úrslitakvöldi Músíktilrauna sem fór fram í Hörpu í kvöld. Í öðru sæti var hljómsveitin Mókrókar og sveitin Ljósfari hafnaði í því þriðja. Dagir B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur tilkynnti úrslitin. Hljómsveitina skipa Ása Ólafsdóttir, Eir Ólafsdóttir og Fönn Fannarsdóttir og þær hafa allar stundað tónlistarnám og tekið þátt í Stelpur rokka. Ása og Eir eru systur og Fönn er frænka þeirra. Hljómsveitin var stofnuð haustið 2017 og æfir í bílskúr í Vesturbæ Reykjavík. Ása er sautján ára og sér um gítarleik og söng. Eir, sem er sextán ára spilar á bassa og selló ásamt því að syngja. Fönn, sem verður þrettán ára í næsta mánuði, spilar á trommur. Eftirfarandi aðilar hlutu einnig viðurkenningar: Hljómsveit fólksins: Karma Brigade Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku: Agnar Dofri Stefánsson (Agnarsmár) Trommuleikari Músíktilrauna: Þórir Hólm Jónsson (Mókrókar) Gítarleikari Músíktilrauna: Þorkell Ragnar Grétarsson (Mókrókar) Bassaleikari Músíktilrauna: Snorri Örn Arnarson (Ljósfari og Jóhanna Elísa) Hljómborðsleikari Músíktilrauna: Jóhanna Elísa Skúladóttir (Jóhanna Elísa) Söngvari Músíktilrauna: Eydís Ýr Jóhannsdóttir (Sif) Rafheili Músíktilrauna: Darri Tryggvason (Darri Tryggvason) Blúsaðasta bandið: Mókrókar Tónlist Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitin Ateria stóð uppi sem sigurvegari á úrslitakvöldi Músíktilrauna sem fór fram í Hörpu í kvöld. Í öðru sæti var hljómsveitin Mókrókar og sveitin Ljósfari hafnaði í því þriðja. Dagir B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur tilkynnti úrslitin. Hljómsveitina skipa Ása Ólafsdóttir, Eir Ólafsdóttir og Fönn Fannarsdóttir og þær hafa allar stundað tónlistarnám og tekið þátt í Stelpur rokka. Ása og Eir eru systur og Fönn er frænka þeirra. Hljómsveitin var stofnuð haustið 2017 og æfir í bílskúr í Vesturbæ Reykjavík. Ása er sautján ára og sér um gítarleik og söng. Eir, sem er sextán ára spilar á bassa og selló ásamt því að syngja. Fönn, sem verður þrettán ára í næsta mánuði, spilar á trommur. Eftirfarandi aðilar hlutu einnig viðurkenningar: Hljómsveit fólksins: Karma Brigade Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku: Agnar Dofri Stefánsson (Agnarsmár) Trommuleikari Músíktilrauna: Þórir Hólm Jónsson (Mókrókar) Gítarleikari Músíktilrauna: Þorkell Ragnar Grétarsson (Mókrókar) Bassaleikari Músíktilrauna: Snorri Örn Arnarson (Ljósfari og Jóhanna Elísa) Hljómborðsleikari Músíktilrauna: Jóhanna Elísa Skúladóttir (Jóhanna Elísa) Söngvari Músíktilrauna: Eydís Ýr Jóhannsdóttir (Sif) Rafheili Músíktilrauna: Darri Tryggvason (Darri Tryggvason) Blúsaðasta bandið: Mókrókar
Tónlist Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“