Vettel vann fyrstu keppni ársins Dagur Lárusson skrifar 25. mars 2018 09:00 Sebastian Vettel fagnar. vísir/getty Það var Sebastian Vettel hjá Ferrari sem stóð uppi sem sigurvegari í ástralska kappakstrinum eftir harða keppni við Lewis Hamilton. Þetta var fyrsta keppni nýs tímabils í Formúlu 1. Lewis Hamilton var með forystuna í kappakstrinum í upphafi en það breyttist þá á 24. hring er Romain Grosjean, ökumaður Haas, þurfti að stöðva á miðri braut. Þetta gerði það að verkum að það hægðist verulega á keppninni og Vettel nýtti sér þetta tækifæri til þess að nota fyrra þjónustuhlé sitt og taka fram úr Lewis Hamilton. Þjóðverjinn hélt forystunni allt til loka. Kappaksturinn endaði því þannig að Vettel tók fyrsta sætið, Hamilton annað sætið og Kimi Raikkonen, félagi Vettel hjá Ferrari, endaði í þriðja sæti. Lewis Hamilton var ekki sáttur eftir keppnina en hann spurði starfslið sitt hvort hann hafi gert eitthvað rangt. „Ég skil ekki hvað gerðist. Ég gerði allt sem ég átti að gera. Ég hélt að ég væri í góðum málum þar til á lokastundu,“ sagði Hamilton. „Ég ætlaði mér að ná honum og ég reyndi það en ég áttaði mig síðan á því að ég varð að taka skynsamlega ákvörðun. Heildarkeppnin er ekki unnin í einum kappakstri.“ Formúla Tengdar fréttir Hamilton verður á ráspól Lewis Hamilton, ökukappi Mercedes, verður á ráspól í ástralska kappakstrinum fimmta árið í röð eftir að hann átti besta tímann af öllum í tímatökunni í nótt. 24. mars 2018 08:00 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Það var Sebastian Vettel hjá Ferrari sem stóð uppi sem sigurvegari í ástralska kappakstrinum eftir harða keppni við Lewis Hamilton. Þetta var fyrsta keppni nýs tímabils í Formúlu 1. Lewis Hamilton var með forystuna í kappakstrinum í upphafi en það breyttist þá á 24. hring er Romain Grosjean, ökumaður Haas, þurfti að stöðva á miðri braut. Þetta gerði það að verkum að það hægðist verulega á keppninni og Vettel nýtti sér þetta tækifæri til þess að nota fyrra þjónustuhlé sitt og taka fram úr Lewis Hamilton. Þjóðverjinn hélt forystunni allt til loka. Kappaksturinn endaði því þannig að Vettel tók fyrsta sætið, Hamilton annað sætið og Kimi Raikkonen, félagi Vettel hjá Ferrari, endaði í þriðja sæti. Lewis Hamilton var ekki sáttur eftir keppnina en hann spurði starfslið sitt hvort hann hafi gert eitthvað rangt. „Ég skil ekki hvað gerðist. Ég gerði allt sem ég átti að gera. Ég hélt að ég væri í góðum málum þar til á lokastundu,“ sagði Hamilton. „Ég ætlaði mér að ná honum og ég reyndi það en ég áttaði mig síðan á því að ég varð að taka skynsamlega ákvörðun. Heildarkeppnin er ekki unnin í einum kappakstri.“
Formúla Tengdar fréttir Hamilton verður á ráspól Lewis Hamilton, ökukappi Mercedes, verður á ráspól í ástralska kappakstrinum fimmta árið í röð eftir að hann átti besta tímann af öllum í tímatökunni í nótt. 24. mars 2018 08:00 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Hamilton verður á ráspól Lewis Hamilton, ökukappi Mercedes, verður á ráspól í ástralska kappakstrinum fimmta árið í röð eftir að hann átti besta tímann af öllum í tímatökunni í nótt. 24. mars 2018 08:00