Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Ritstjórn skrifar 26. mars 2018 21:06 Chrissy Teigen Glamour/Getty Hin stórskemmtilega Chrissy Teigen er hætt á Snapchat. Ákveðin skellur fyrir aðdáendur hennar en Teigen er vinsæl dagskrágerðakona vestanhafs sem og sjónvarpskokkur og gift söngvaranum John Legend. Ástæðan ku vera sú að nýja uppfærsla forritsins fer í taugarnar á henni en það sem fyllti mælinn hjá henni var könnun Snapchat sem birtist sem auglýsing á miðlinum þar sem spurt var hvort myndiru frekar, slá Rihönnu eða kýla Chris Brown? Eins og margir vita er þetta vísun í þegar Brown var handtekinn fyrir að slá söngkonuna í nokkrum árum síðan. Teigen er ekki fyrsta manneskjan til að segja skilið við samfélagsmiðilinn eftir uppfærsluna fyrr á þessu ári. Fyrir stuttu hótaði Kylie Jenner að hætta og markaðsvirði Snapchat lækkaði um 150 milljarða. I stopped using snap. The update, the constant complaints of people not being able to find me, plus the Rihanna poll...no bueno— christine teigen (@chrissyteigen) March 24, 2018 Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour
Hin stórskemmtilega Chrissy Teigen er hætt á Snapchat. Ákveðin skellur fyrir aðdáendur hennar en Teigen er vinsæl dagskrágerðakona vestanhafs sem og sjónvarpskokkur og gift söngvaranum John Legend. Ástæðan ku vera sú að nýja uppfærsla forritsins fer í taugarnar á henni en það sem fyllti mælinn hjá henni var könnun Snapchat sem birtist sem auglýsing á miðlinum þar sem spurt var hvort myndiru frekar, slá Rihönnu eða kýla Chris Brown? Eins og margir vita er þetta vísun í þegar Brown var handtekinn fyrir að slá söngkonuna í nokkrum árum síðan. Teigen er ekki fyrsta manneskjan til að segja skilið við samfélagsmiðilinn eftir uppfærsluna fyrr á þessu ári. Fyrir stuttu hótaði Kylie Jenner að hætta og markaðsvirði Snapchat lækkaði um 150 milljarða. I stopped using snap. The update, the constant complaints of people not being able to find me, plus the Rihanna poll...no bueno— christine teigen (@chrissyteigen) March 24, 2018
Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour