Strákarnir mega búast við brjáluðum látum í kvöld miðað við stuðið á Perúmönnum í gær Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. mars 2018 10:30 Stuðningsmenn Perú hressir á Hilton Hótel í gær. Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta mæta Perú í vináttuleik á Red Bull-vellinum í New Jersey í kvöld en leikurinn er sá þriðji síðasti hjá liðinu áður en það fer á HM í Rússlandi. Þetta er síðasti vináttuleikurinn sem íslenska liðið spilar áður en Heimir Hallgrímsson velur HM-hópinn sem tilkynntur verður í byrjun maí. Okkar menn spiluðu fyrir framan 60.000 manns á móti Mexíkó í San Francisco aðfaranótt laugardags þar sem stemningin var mikil en það má búast við enn meiri látum í kvöld. Stuðningsmenn Perú eru nefnilega mættir til New York, eða reyndar New Jersey þar sem leikurinn fer fram, og það með látum eins og sjá má í myndböndunum hér að neðan. Ríflega 100 stuðningsmenn Perú mættu á liðshótel landsliðsins í New Jersey í gær þar sem þeir biðu eftir hetjunum sínum en á meðan þeir biðu var sungið og trallað og blys tendruð. Perú hefur ekki komist á HM í tæplega fimmtíu ár og ríkir því mikil eftirvænting á meðal stuðningsmanna liðsins eins og sjá má.Video : Más de 100 hinchas esperan en el hotel a la selección peruana de fútbol en el Hilton de New Jersey. Ya llegan los jugadores... pic.twitter.com/P4WdrYP0SZ— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia pic.twitter.com/M7d6aj5MTa— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia 2-4 pic.twitter.com/U8g1JTIp7L— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia 3/4 pic.twitter.com/NLkHsDjPGU— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia 4/4 pic.twitter.com/0XRS7tVMFp— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Síðasta tækifæri leikmanna til að heilla Heimi og þjálfarateymið Strákarnir okkar spila síðasta vináttuleikinn áður en Heimir Hallgrímsson þarf að velja HM-hópinn. 27. mars 2018 09:30 Heimi dreymir um að lyfta HM-styttunni: „Mamma spurði hvað í fjandanum ég væri að hugsa“ Heimir Hallgrímsson er óhræddur við að segja að draumur hans er að verða heimsmeistari. 27. mars 2018 08:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta mæta Perú í vináttuleik á Red Bull-vellinum í New Jersey í kvöld en leikurinn er sá þriðji síðasti hjá liðinu áður en það fer á HM í Rússlandi. Þetta er síðasti vináttuleikurinn sem íslenska liðið spilar áður en Heimir Hallgrímsson velur HM-hópinn sem tilkynntur verður í byrjun maí. Okkar menn spiluðu fyrir framan 60.000 manns á móti Mexíkó í San Francisco aðfaranótt laugardags þar sem stemningin var mikil en það má búast við enn meiri látum í kvöld. Stuðningsmenn Perú eru nefnilega mættir til New York, eða reyndar New Jersey þar sem leikurinn fer fram, og það með látum eins og sjá má í myndböndunum hér að neðan. Ríflega 100 stuðningsmenn Perú mættu á liðshótel landsliðsins í New Jersey í gær þar sem þeir biðu eftir hetjunum sínum en á meðan þeir biðu var sungið og trallað og blys tendruð. Perú hefur ekki komist á HM í tæplega fimmtíu ár og ríkir því mikil eftirvænting á meðal stuðningsmanna liðsins eins og sjá má.Video : Más de 100 hinchas esperan en el hotel a la selección peruana de fútbol en el Hilton de New Jersey. Ya llegan los jugadores... pic.twitter.com/P4WdrYP0SZ— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia pic.twitter.com/M7d6aj5MTa— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia 2-4 pic.twitter.com/U8g1JTIp7L— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia 3/4 pic.twitter.com/NLkHsDjPGU— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia 4/4 pic.twitter.com/0XRS7tVMFp— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Síðasta tækifæri leikmanna til að heilla Heimi og þjálfarateymið Strákarnir okkar spila síðasta vináttuleikinn áður en Heimir Hallgrímsson þarf að velja HM-hópinn. 27. mars 2018 09:30 Heimi dreymir um að lyfta HM-styttunni: „Mamma spurði hvað í fjandanum ég væri að hugsa“ Heimir Hallgrímsson er óhræddur við að segja að draumur hans er að verða heimsmeistari. 27. mars 2018 08:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Síðasta tækifæri leikmanna til að heilla Heimi og þjálfarateymið Strákarnir okkar spila síðasta vináttuleikinn áður en Heimir Hallgrímsson þarf að velja HM-hópinn. 27. mars 2018 09:30
Heimi dreymir um að lyfta HM-styttunni: „Mamma spurði hvað í fjandanum ég væri að hugsa“ Heimir Hallgrímsson er óhræddur við að segja að draumur hans er að verða heimsmeistari. 27. mars 2018 08:30