Fetaði í fótspor pabba og afa og setti nýtt met Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2018 10:00 Marcos Alonso í leiknum í gær. Vísir/Getty Chelsea leikmaðurinn Marcos Alonso skrifaði nýjan kafla í sögu spænska landsliðsins í fyrrakvöld þegar Spánn vann 6-1 stórsigur á Argentínu í Madrid. Marcos Alonso kom inná sem varmaður á 79. mínútu leiksins og lék sinn fyrsta A-landsleik fyrir Spán. Hann hafði spilað þrjá leiki fyrir 19 ára landsliðið fyrir níu árum síðan en nú kom fyrsti A-landsleikurinn loksins þegar hann er orðinn 27 ára. Það verður þó að taka það fram að það er allt annað en auðvelt að komast í þetta frábæra spænska landslið en flott frammistaða Marcos Alonso með Chelsea síðustu tvö tímabil kom honum loksins í spænska landsliðsbúninginn. Marcos Alonso setti nýtt met með þessari innkomu í fyrrakvöld. Þetta er nefnilega í fyrsta sinn sem afi, faðir og sonur ná því að spila allir fyrir spænska landsliðið.Entra Marcos Alonso y de esta manera España tiene su primera saga Abuelo-Padre-Hijo de internacionales: Marcos Alonso Imaz "Marquitos", Marcos Alonso Peña y Marcos Alonso Mendoza. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 27, 2018 Afi Marcos Alonso hét Marcos „Marquitos“ Alonso Imaz og var framherji hjá Real Madrid. Hann lék sinn fyrsta landsleik 1955 en landsleikirnir urðu á endanum bara tveir. Faðir Marcos Alonso hét Marcos Alonso Pena og spilaði sem vængmaður. Hann lék sinn fyrsta landsleik árið 1981 og endaði með því að spila 22 landsleiki. Hann spilaði bæði fyrir Barcelona og Atlético Madrid á sínum ferli. Marsmánuður var góður mánuður fyrir þá alla. Marcos Alonso spilaði sinn fyrsta landsleik 27. mars 2018, Marcos Alonso Pena lék sinn fyrsta A-landsleik 25. mars 1981 og Marcos „Marquitos“ Alonso Imaz lék sinn fyrsta landsleik fyrir Spán 17. mars 1955. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Chelsea leikmaðurinn Marcos Alonso skrifaði nýjan kafla í sögu spænska landsliðsins í fyrrakvöld þegar Spánn vann 6-1 stórsigur á Argentínu í Madrid. Marcos Alonso kom inná sem varmaður á 79. mínútu leiksins og lék sinn fyrsta A-landsleik fyrir Spán. Hann hafði spilað þrjá leiki fyrir 19 ára landsliðið fyrir níu árum síðan en nú kom fyrsti A-landsleikurinn loksins þegar hann er orðinn 27 ára. Það verður þó að taka það fram að það er allt annað en auðvelt að komast í þetta frábæra spænska landslið en flott frammistaða Marcos Alonso með Chelsea síðustu tvö tímabil kom honum loksins í spænska landsliðsbúninginn. Marcos Alonso setti nýtt met með þessari innkomu í fyrrakvöld. Þetta er nefnilega í fyrsta sinn sem afi, faðir og sonur ná því að spila allir fyrir spænska landsliðið.Entra Marcos Alonso y de esta manera España tiene su primera saga Abuelo-Padre-Hijo de internacionales: Marcos Alonso Imaz "Marquitos", Marcos Alonso Peña y Marcos Alonso Mendoza. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 27, 2018 Afi Marcos Alonso hét Marcos „Marquitos“ Alonso Imaz og var framherji hjá Real Madrid. Hann lék sinn fyrsta landsleik 1955 en landsleikirnir urðu á endanum bara tveir. Faðir Marcos Alonso hét Marcos Alonso Pena og spilaði sem vængmaður. Hann lék sinn fyrsta landsleik árið 1981 og endaði með því að spila 22 landsleiki. Hann spilaði bæði fyrir Barcelona og Atlético Madrid á sínum ferli. Marsmánuður var góður mánuður fyrir þá alla. Marcos Alonso spilaði sinn fyrsta landsleik 27. mars 2018, Marcos Alonso Pena lék sinn fyrsta A-landsleik 25. mars 1981 og Marcos „Marquitos“ Alonso Imaz lék sinn fyrsta landsleik fyrir Spán 17. mars 1955.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira