Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour