Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour