Fjölmenni var mætt á frumsýninguna, meðal annars forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid sem og önnur þekkt andlit.
Andri Marínó kom við í Borgarleikhúsinu og smellti af myndum af nokkrum glöðum leikhúsgestum. Albúm má finna neðst í fréttinni.





