Sárið sem mun seint gróa: „Ég mun ekki einu sinni fara þangað í sumarfrí“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2018 20:00 Andrea Belotti og félagar voru niðurbrotnir í leikslok. Vísir/Getty Íslendingar eru á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar en þar verður hinsvegar ekkert ítalskt landslið að þessu sinni. Fyrsta heimsmeistarakeppni Íslendinga í sögunni verður jafnframt fyrsta heimsmeistarakeppnina án Ítalíu í sextíu ár. Ítalir sátu eftir með sárt einnið eftir tap á móti Svíum í umspili um laust sæti. Eitt mark í fyrri leiknum í Svíþjóð var nóg til að fella Ítalana. Það er ljóst á ummælum ítalska landsliðsmannsins Andrea Belotti í dag að þarna er á ferðinni sár sem mun seint gróa. Belotti spilaði báða umspilsleikina á móti Svíum og hann fer ekkert leynt með álit sitt á Svíþjóð. „Ég myndi ekki einu sinni fara til Svíþjóðar í sumarfrí,“ sagði Andrea Belotti við ítalska blaðamanninn Tancredi Palmeri en ítalska landsliðið kom saman í dag fyrir vináttulandsleiki sína á móti Argentínu og Englandi.Belotti: “I would not go to Sweden not even on holiday (after being eliminated from World Cup)” — Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) March 19, 2018 Þegar Ítalir misstu síðasta af HM þá höfðu Brasilíumenn aldrei orðið heimsmeistarar en voru mættir til leiks með sautján ára undrabarn sem hét Edson Arantes do Nascimento en var kallaður Pele. Ítalir hafa orðið fjórum sinnum heimsmeistarar síðan á HM í Þýskalandi 2006. Þeir verða einu heimsmeistararnir sem verða ekki með á HM í Rússlandi en þar verða hinsvegar Brasilía, Þýskaland, Argentína, Úrúgvæ, Frakkland, England og Spánn. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Íslendingar eru á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar en þar verður hinsvegar ekkert ítalskt landslið að þessu sinni. Fyrsta heimsmeistarakeppni Íslendinga í sögunni verður jafnframt fyrsta heimsmeistarakeppnina án Ítalíu í sextíu ár. Ítalir sátu eftir með sárt einnið eftir tap á móti Svíum í umspili um laust sæti. Eitt mark í fyrri leiknum í Svíþjóð var nóg til að fella Ítalana. Það er ljóst á ummælum ítalska landsliðsmannsins Andrea Belotti í dag að þarna er á ferðinni sár sem mun seint gróa. Belotti spilaði báða umspilsleikina á móti Svíum og hann fer ekkert leynt með álit sitt á Svíþjóð. „Ég myndi ekki einu sinni fara til Svíþjóðar í sumarfrí,“ sagði Andrea Belotti við ítalska blaðamanninn Tancredi Palmeri en ítalska landsliðið kom saman í dag fyrir vináttulandsleiki sína á móti Argentínu og Englandi.Belotti: “I would not go to Sweden not even on holiday (after being eliminated from World Cup)” — Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) March 19, 2018 Þegar Ítalir misstu síðasta af HM þá höfðu Brasilíumenn aldrei orðið heimsmeistarar en voru mættir til leiks með sautján ára undrabarn sem hét Edson Arantes do Nascimento en var kallaður Pele. Ítalir hafa orðið fjórum sinnum heimsmeistarar síðan á HM í Þýskalandi 2006. Þeir verða einu heimsmeistararnir sem verða ekki með á HM í Rússlandi en þar verða hinsvegar Brasilía, Þýskaland, Argentína, Úrúgvæ, Frakkland, England og Spánn.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira