Sárið sem mun seint gróa: „Ég mun ekki einu sinni fara þangað í sumarfrí“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2018 20:00 Andrea Belotti og félagar voru niðurbrotnir í leikslok. Vísir/Getty Íslendingar eru á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar en þar verður hinsvegar ekkert ítalskt landslið að þessu sinni. Fyrsta heimsmeistarakeppni Íslendinga í sögunni verður jafnframt fyrsta heimsmeistarakeppnina án Ítalíu í sextíu ár. Ítalir sátu eftir með sárt einnið eftir tap á móti Svíum í umspili um laust sæti. Eitt mark í fyrri leiknum í Svíþjóð var nóg til að fella Ítalana. Það er ljóst á ummælum ítalska landsliðsmannsins Andrea Belotti í dag að þarna er á ferðinni sár sem mun seint gróa. Belotti spilaði báða umspilsleikina á móti Svíum og hann fer ekkert leynt með álit sitt á Svíþjóð. „Ég myndi ekki einu sinni fara til Svíþjóðar í sumarfrí,“ sagði Andrea Belotti við ítalska blaðamanninn Tancredi Palmeri en ítalska landsliðið kom saman í dag fyrir vináttulandsleiki sína á móti Argentínu og Englandi.Belotti: “I would not go to Sweden not even on holiday (after being eliminated from World Cup)” — Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) March 19, 2018 Þegar Ítalir misstu síðasta af HM þá höfðu Brasilíumenn aldrei orðið heimsmeistarar en voru mættir til leiks með sautján ára undrabarn sem hét Edson Arantes do Nascimento en var kallaður Pele. Ítalir hafa orðið fjórum sinnum heimsmeistarar síðan á HM í Þýskalandi 2006. Þeir verða einu heimsmeistararnir sem verða ekki með á HM í Rússlandi en þar verða hinsvegar Brasilía, Þýskaland, Argentína, Úrúgvæ, Frakkland, England og Spánn. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Íslendingar eru á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar en þar verður hinsvegar ekkert ítalskt landslið að þessu sinni. Fyrsta heimsmeistarakeppni Íslendinga í sögunni verður jafnframt fyrsta heimsmeistarakeppnina án Ítalíu í sextíu ár. Ítalir sátu eftir með sárt einnið eftir tap á móti Svíum í umspili um laust sæti. Eitt mark í fyrri leiknum í Svíþjóð var nóg til að fella Ítalana. Það er ljóst á ummælum ítalska landsliðsmannsins Andrea Belotti í dag að þarna er á ferðinni sár sem mun seint gróa. Belotti spilaði báða umspilsleikina á móti Svíum og hann fer ekkert leynt með álit sitt á Svíþjóð. „Ég myndi ekki einu sinni fara til Svíþjóðar í sumarfrí,“ sagði Andrea Belotti við ítalska blaðamanninn Tancredi Palmeri en ítalska landsliðið kom saman í dag fyrir vináttulandsleiki sína á móti Argentínu og Englandi.Belotti: “I would not go to Sweden not even on holiday (after being eliminated from World Cup)” — Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) March 19, 2018 Þegar Ítalir misstu síðasta af HM þá höfðu Brasilíumenn aldrei orðið heimsmeistarar en voru mættir til leiks með sautján ára undrabarn sem hét Edson Arantes do Nascimento en var kallaður Pele. Ítalir hafa orðið fjórum sinnum heimsmeistarar síðan á HM í Þýskalandi 2006. Þeir verða einu heimsmeistararnir sem verða ekki með á HM í Rússlandi en þar verða hinsvegar Brasilía, Þýskaland, Argentína, Úrúgvæ, Frakkland, England og Spánn.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira