Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour