Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour