Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour