Skær maskari hjá Dries Van Noten Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 10:00 Glamour/Getty Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til. Mest lesið Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Gallaðu þig upp Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Glamour
Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til.
Mest lesið Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Gallaðu þig upp Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Glamour