Skær maskari hjá Dries Van Noten Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 10:00 Glamour/Getty Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour
Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour