Enn ekkert vitað um andlát Astori Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. mars 2018 23:00 Davide Astori. Vísir/Getty Knattspyrnuheimurinn er sleginn eftir fregnir af andláti Ítalans Davide Astori, landsliðsmanns og fyrirliða Fiorentina. Öllum leikjum dagsins í ítölsku deildinni var frestað vegna atburða dagsins. Ekkert er enn vitað hver dánarorsök Astori var. Hann fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine en Fiorentina átti að spila við Emil Hallfreðsson og félaga í Udinese í dag. „Leikmenn áttu að vera komnir í morgunmat í síðasta lagi klukkan 09.30,“ sagði Arturo Mastronardi, fjölmiðlafulltrúi Fiorentina, við ítalska fjölmiðla í dag. „Hann var vanalega fyrstur á svæðið. En þegar hann kom ekki var farið upp á herbergi til hans þar sem hann fannst.“ Mastronardi segir að ekkert sé vitað um dánarorsök en Astori var fluttur á sjúkrahús þar sem vonast er til að krufning muni geta svarað spurningum um ástæður fráfalls Astori. Sá síðasti sem sá Astori á lífi var markvörðurinn Marco Sportiello en þeir spiluðu saman í PlayStation leikjatölvu í gærkvöldi. Ekki er vitað til þess að Astori hafi verið undir sérstöku eftirliti lækna en félagið varðist allra frekari fregna af málinu. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Davide Astori látinn│Leikjum dagsins á Ítalíu frestað Fyrirliði ítalska úrvalsdeildarliðsins Fiorentina látinn, 31 árs að aldri. 4. mars 2018 11:39 Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Sjá meira
Knattspyrnuheimurinn er sleginn eftir fregnir af andláti Ítalans Davide Astori, landsliðsmanns og fyrirliða Fiorentina. Öllum leikjum dagsins í ítölsku deildinni var frestað vegna atburða dagsins. Ekkert er enn vitað hver dánarorsök Astori var. Hann fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine en Fiorentina átti að spila við Emil Hallfreðsson og félaga í Udinese í dag. „Leikmenn áttu að vera komnir í morgunmat í síðasta lagi klukkan 09.30,“ sagði Arturo Mastronardi, fjölmiðlafulltrúi Fiorentina, við ítalska fjölmiðla í dag. „Hann var vanalega fyrstur á svæðið. En þegar hann kom ekki var farið upp á herbergi til hans þar sem hann fannst.“ Mastronardi segir að ekkert sé vitað um dánarorsök en Astori var fluttur á sjúkrahús þar sem vonast er til að krufning muni geta svarað spurningum um ástæður fráfalls Astori. Sá síðasti sem sá Astori á lífi var markvörðurinn Marco Sportiello en þeir spiluðu saman í PlayStation leikjatölvu í gærkvöldi. Ekki er vitað til þess að Astori hafi verið undir sérstöku eftirliti lækna en félagið varðist allra frekari fregna af málinu.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Davide Astori látinn│Leikjum dagsins á Ítalíu frestað Fyrirliði ítalska úrvalsdeildarliðsins Fiorentina látinn, 31 árs að aldri. 4. mars 2018 11:39 Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Sjá meira
Davide Astori látinn│Leikjum dagsins á Ítalíu frestað Fyrirliði ítalska úrvalsdeildarliðsins Fiorentina látinn, 31 árs að aldri. 4. mars 2018 11:39