Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour