Bergþór og Albert buðu keppendum heim og Sölva leið eins og konungbornum Stefán Árni Pálsson skrifar 5. mars 2018 14:00 Fallegur hópur. Næsta sunnudagskvöld hefur göngu sína nýr raunveruleikþáttur á Stöð 2 og gengur þátturinn undir nafninu Allir geta dansað en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. Tíu þjóðþekktir einstaklingar taka þátt í þáttunum og má sjá þá hér að neðan: Bergþór Pálsson Sölvi Tryggvason Óskar Jónasson Ebba Guðný Jóhanna Guðrún Lóa Pind Hugrún Halldórsdóttir Hrafnhildur Lúthersdóttir Jón Arnar Magnússon Arnar Grant Bergþór Pálsson ákvað að bjóða keppendum í boð heim til sín í gærkvöldi en hann býr þar ásamt eiginmanni sínum Alberti Eiríkssyni. Sölvi Tryggvason deilir fallegri mynd af hópnum og segir: „Allt þetta fólk á það sameiginlegt að hafa ákveðið að læra að dansa á mettíma og leggja svo störfin á borðið í sjónvarpinu núna í mars. Við þennan hóp bætast svo multi-talentið Hugrún Halldórsdóttir og Frjálsíþróttahetjan Jón Arnar Magnússon.“ Sölvi segir að hópurinn sé algjörlega frábær. „Höfðingjarnir Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson ákváðu að verðskuldaði heimboð í gærkvöldi. Í matarboði hjá þeim líður manni eins og konungbornum, slík er gestrisnin. Öll vorum við sammála um að dansinn væri að gefa okkur einhverja nýja gleði. Þetta verður fjör. (p.s. rauði borðinn er ekki stöng upp úr höfði sunddrottningarinnar heldur borði á bolnum mínum eftir spurningaleiki þeirra gestgjafanna).“ Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Blöðrur, bjúgur, skrefablinda og heltekin af sköflungabólgu "Virðing mín fyrir dansarastéttinni var umtalsverð fyrir en hefur um það bil þúsundfaldast þessa síðustu viku.“ 28. febrúar 2018 16:00 Jóhanna Guðrún í Allir geta dansað: „Gamla hefur gott af þessu“ "Ég er alveg gríðarlega spennt og ég held að þetta verði ótrúlega gaman,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 21. febrúar 2018 11:30 Sölvi sýnir svakalega takta á dansgólfinu Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 27. febrúar 2018 14:30 „Er ekki orðin stressuð ennþá“ "Mér líst bara vel á það. Það er ekki á hverjum degi sem manni býðst frí einkakennsla í allskonar samkvæmisdönsum.“ 26. febrúar 2018 10:30 Sjáðu stjörnurnar taka fyrstu sporin Allir geta dansað fer í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. 1. mars 2018 16:30 „Stress er ekki til í minni orðabók“ "Mér líst vel á að taka þátt. Mig vantaði einmitt góða áskorun á mig inn í meistaramánuð,“ segir einkaþjálfarinn og viðskiptamaðurinn Arnar Grant sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 22. febrúar 2018 10:30 Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Næsta sunnudagskvöld hefur göngu sína nýr raunveruleikþáttur á Stöð 2 og gengur þátturinn undir nafninu Allir geta dansað en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. Tíu þjóðþekktir einstaklingar taka þátt í þáttunum og má sjá þá hér að neðan: Bergþór Pálsson Sölvi Tryggvason Óskar Jónasson Ebba Guðný Jóhanna Guðrún Lóa Pind Hugrún Halldórsdóttir Hrafnhildur Lúthersdóttir Jón Arnar Magnússon Arnar Grant Bergþór Pálsson ákvað að bjóða keppendum í boð heim til sín í gærkvöldi en hann býr þar ásamt eiginmanni sínum Alberti Eiríkssyni. Sölvi Tryggvason deilir fallegri mynd af hópnum og segir: „Allt þetta fólk á það sameiginlegt að hafa ákveðið að læra að dansa á mettíma og leggja svo störfin á borðið í sjónvarpinu núna í mars. Við þennan hóp bætast svo multi-talentið Hugrún Halldórsdóttir og Frjálsíþróttahetjan Jón Arnar Magnússon.“ Sölvi segir að hópurinn sé algjörlega frábær. „Höfðingjarnir Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson ákváðu að verðskuldaði heimboð í gærkvöldi. Í matarboði hjá þeim líður manni eins og konungbornum, slík er gestrisnin. Öll vorum við sammála um að dansinn væri að gefa okkur einhverja nýja gleði. Þetta verður fjör. (p.s. rauði borðinn er ekki stöng upp úr höfði sunddrottningarinnar heldur borði á bolnum mínum eftir spurningaleiki þeirra gestgjafanna).“
Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Blöðrur, bjúgur, skrefablinda og heltekin af sköflungabólgu "Virðing mín fyrir dansarastéttinni var umtalsverð fyrir en hefur um það bil þúsundfaldast þessa síðustu viku.“ 28. febrúar 2018 16:00 Jóhanna Guðrún í Allir geta dansað: „Gamla hefur gott af þessu“ "Ég er alveg gríðarlega spennt og ég held að þetta verði ótrúlega gaman,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 21. febrúar 2018 11:30 Sölvi sýnir svakalega takta á dansgólfinu Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 27. febrúar 2018 14:30 „Er ekki orðin stressuð ennþá“ "Mér líst bara vel á það. Það er ekki á hverjum degi sem manni býðst frí einkakennsla í allskonar samkvæmisdönsum.“ 26. febrúar 2018 10:30 Sjáðu stjörnurnar taka fyrstu sporin Allir geta dansað fer í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. 1. mars 2018 16:30 „Stress er ekki til í minni orðabók“ "Mér líst vel á að taka þátt. Mig vantaði einmitt góða áskorun á mig inn í meistaramánuð,“ segir einkaþjálfarinn og viðskiptamaðurinn Arnar Grant sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 22. febrúar 2018 10:30 Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Blöðrur, bjúgur, skrefablinda og heltekin af sköflungabólgu "Virðing mín fyrir dansarastéttinni var umtalsverð fyrir en hefur um það bil þúsundfaldast þessa síðustu viku.“ 28. febrúar 2018 16:00
Jóhanna Guðrún í Allir geta dansað: „Gamla hefur gott af þessu“ "Ég er alveg gríðarlega spennt og ég held að þetta verði ótrúlega gaman,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 21. febrúar 2018 11:30
Sölvi sýnir svakalega takta á dansgólfinu Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 27. febrúar 2018 14:30
„Er ekki orðin stressuð ennþá“ "Mér líst bara vel á það. Það er ekki á hverjum degi sem manni býðst frí einkakennsla í allskonar samkvæmisdönsum.“ 26. febrúar 2018 10:30
Sjáðu stjörnurnar taka fyrstu sporin Allir geta dansað fer í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. 1. mars 2018 16:30
„Stress er ekki til í minni orðabók“ "Mér líst vel á að taka þátt. Mig vantaði einmitt góða áskorun á mig inn í meistaramánuð,“ segir einkaþjálfarinn og viðskiptamaðurinn Arnar Grant sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 22. febrúar 2018 10:30