Gamli góði rykfrakkinn Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 11:00 Carine Roitfeld Glamour/Getty Flík sumarsins er svo sannarlega rykfrakkinn, þessi gamli góði og klassíski. Rykfrakkinn var að sjálfsögðu algeng sjón á tískuvikunni í París, enda þekkja Frakkarnir svo sannarlega klassíska flíkur. Rykfrakkinn er svo líka fyrir bæði kynin, þannig par gæti jafnvel notað sama jakkann. Finndu þitt snið og þinn lit, og verður þetta mikið notuð flík hjá þér í vor. Pernille TeisbækRykfrakkinn hentar að sjálfsögðu báðum kynjum!Þessi flík er frá Balenciaga og er blanda af köflóttum ullarfrakka og rykfrakka.Alpahúfa og rykfrakki, það gerist ekki franskara! Vantar bara eitt stykki baguette.Þessi rykfrakki er ljósgrænn og í yfirstærð.Ef þú ert ekki fyrir brúna litinn þá er blái góður kostur. Mest lesið Brooklyn Beckham myndar nýjustu herferð Burberry Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Mér finnst og þess vegna er ég Glamour Kendall Jenner er andlit La Perla Glamour
Flík sumarsins er svo sannarlega rykfrakkinn, þessi gamli góði og klassíski. Rykfrakkinn var að sjálfsögðu algeng sjón á tískuvikunni í París, enda þekkja Frakkarnir svo sannarlega klassíska flíkur. Rykfrakkinn er svo líka fyrir bæði kynin, þannig par gæti jafnvel notað sama jakkann. Finndu þitt snið og þinn lit, og verður þetta mikið notuð flík hjá þér í vor. Pernille TeisbækRykfrakkinn hentar að sjálfsögðu báðum kynjum!Þessi flík er frá Balenciaga og er blanda af köflóttum ullarfrakka og rykfrakka.Alpahúfa og rykfrakki, það gerist ekki franskara! Vantar bara eitt stykki baguette.Þessi rykfrakki er ljósgrænn og í yfirstærð.Ef þú ert ekki fyrir brúna litinn þá er blái góður kostur.
Mest lesið Brooklyn Beckham myndar nýjustu herferð Burberry Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Mér finnst og þess vegna er ég Glamour Kendall Jenner er andlit La Perla Glamour