Nike í samstarf við Supreme og NBA Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 13:30 Glamour/Skjáskot Það eru allir í sama liði í samstarfi Nike við Supreme og NBA. Íþróttafatnaður hefur undanfarið verið eitt helsta trendið, sama hvort þú stundir íþróttir eða ekki. Nú þykir alveg við hæfi og bara mjög flott að mæta í íþróttagallanum í vinnuna. Þessi lína er lítil, en inniheldur Nike Air Force 1 strigaskóna, stuttbuxur og treyjur og jakka, skreytt NBA-liðunum. Öllum þeirra, á sömu flíkinni. Mögulega ekki gott fyrir þá sem styðja bara sitt lið, en betra fyrir þá sem geta ekki gert upp hug sinn og halda með öllum þeirra. Línan fer í sölu þann 8. mars næstkomandi, á netinu og í verslunum í New York. Mest lesið Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Víðar skálmar það heitasta Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour
Það eru allir í sama liði í samstarfi Nike við Supreme og NBA. Íþróttafatnaður hefur undanfarið verið eitt helsta trendið, sama hvort þú stundir íþróttir eða ekki. Nú þykir alveg við hæfi og bara mjög flott að mæta í íþróttagallanum í vinnuna. Þessi lína er lítil, en inniheldur Nike Air Force 1 strigaskóna, stuttbuxur og treyjur og jakka, skreytt NBA-liðunum. Öllum þeirra, á sömu flíkinni. Mögulega ekki gott fyrir þá sem styðja bara sitt lið, en betra fyrir þá sem geta ekki gert upp hug sinn og halda með öllum þeirra. Línan fer í sölu þann 8. mars næstkomandi, á netinu og í verslunum í New York.
Mest lesið Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Víðar skálmar það heitasta Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour