Frá tískupallinum og á Óskarinn Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 14:00 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að sjá flíkur frá tískupallinum á öðrum viðburðum, og þótti okkur sérstaklega gaman að sjá söngkonuna Ciara í flík sem Bella Hadid gerði ansi fræga á tískupalli Alexandre Vauthier. Kjóllinn er dökkgrænn og mjög dramatískur, þar sem mikið efni er notað yfir aðra ermina og svo niður eftir gólfinu. Stíliseringin var sú sama hjá Ciara og á tískupallinum, og verður að segjast að þetta hafi tekist vel til hjá söngkonunni amerísku. Einfaldir skór og skartgripir voru svo hafðir við kjólinn. Þetta er flík sem mjög erfitt er að bera og láta líta vel út, en það tekst jafn vel hjá þeim báðum. Bella Hadid vakti mikla athygli í kjólnum, en hér er hún baksviðs á sýningu Alexandre Vauthier, sem er hönnuður kjólsins. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour
Það er alltaf gaman að sjá flíkur frá tískupallinum á öðrum viðburðum, og þótti okkur sérstaklega gaman að sjá söngkonuna Ciara í flík sem Bella Hadid gerði ansi fræga á tískupalli Alexandre Vauthier. Kjóllinn er dökkgrænn og mjög dramatískur, þar sem mikið efni er notað yfir aðra ermina og svo niður eftir gólfinu. Stíliseringin var sú sama hjá Ciara og á tískupallinum, og verður að segjast að þetta hafi tekist vel til hjá söngkonunni amerísku. Einfaldir skór og skartgripir voru svo hafðir við kjólinn. Þetta er flík sem mjög erfitt er að bera og láta líta vel út, en það tekst jafn vel hjá þeim báðum. Bella Hadid vakti mikla athygli í kjólnum, en hér er hún baksviðs á sýningu Alexandre Vauthier, sem er hönnuður kjólsins.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour