Draumakápur hjá Loewe Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe. Mest lesið Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour
Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe.
Mest lesið Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour