Draumakápur hjá Loewe Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe. Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour
Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe.
Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour