Draumakápur hjá Loewe Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe. Mest lesið Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour
Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe.
Mest lesið Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour