J.Crew kápa Meghan strax uppseld Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Tískuhús og fatamerki dagsins í dag vonast til þess að kóngafólkið í Bretlandi velji fatnað frá þeim til að klæðast við hin ýmsu tilefni. Nánast undantekningarlaust seljast flíkurnar upp, og sannaði það sig með þessa J. Crew kápu sem Meghan Markle, unnusta Harry Bretaprins, klæddist í morgun. Kápan er frá ameríska merkinu J. Crew, sem er á nokkuð viðráðanlegu verði, en hún seldist mjög hratt upp eftir að myndir af Meghan birtust. Einnig klæddist hún buxum frá Alexander Wang, peysu frá All Saints og með tösku frá Altuzarra. J. Crew hljóta að vera ánægðir með þetta, en það tók aðeins nokkra klukkutíma fyrir kápuna að seljast upp. Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour
Tískuhús og fatamerki dagsins í dag vonast til þess að kóngafólkið í Bretlandi velji fatnað frá þeim til að klæðast við hin ýmsu tilefni. Nánast undantekningarlaust seljast flíkurnar upp, og sannaði það sig með þessa J. Crew kápu sem Meghan Markle, unnusta Harry Bretaprins, klæddist í morgun. Kápan er frá ameríska merkinu J. Crew, sem er á nokkuð viðráðanlegu verði, en hún seldist mjög hratt upp eftir að myndir af Meghan birtust. Einnig klæddist hún buxum frá Alexander Wang, peysu frá All Saints og með tösku frá Altuzarra. J. Crew hljóta að vera ánægðir með þetta, en það tók aðeins nokkra klukkutíma fyrir kápuna að seljast upp.
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour