Ragga Ragnars opnar sig um líkamsskömm Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 9. mars 2018 13:27 Ragnheiður segir að sterkar konur geti gert hvað sem þær vilja í lífinu. Visir/Vilhelm Gunnarsson „Ég hef gengið með þetta í huganum í langan tíma og ólst í raun upp við það að líkamlega sterkar konur væru ekki kvenlegar,“ segir sunddrottningin Ragnheiður Ragnarsdóttir í færslu sinni á Instagram. Ragnheiður er margfaldur Íslandsmeistari í sundi og hefur keppt fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikum. „Ég veit ekki hversu oft ég hef verið spurð hvort ég sé karlkyns eða kvenkyns. Ég er stolt af því að vera 188 sentímetrar á hæð og var ég búin að ná þeirri hæð þegar ég var tólf ára. Ég geng glöð um í háum hælum.“ Ragnheiður segist hafa æft í marga klukkutíma á dag í tæplega þrjá áratugi. „Ég hef í tvígang tekið þátt í Ólympíuleikum og ótal sinnum keppt á heimsmeistara og Evrópumótum. Ég hef komið einu heilbrigðu barni inn í þennan heim. Það tók mig tíma að fatta það að ég get verið mjög kvenleg, en á sama tíma slegið fjölmörg met og náð mínum markmiðum.“ Ragnheiður segir að sterkar konur geti gert hvað sem þær vilja í lífinu. A post shared by Ragnheiður Ragnarsdóttir (@raggaragnars) on Mar 8, 2018 at 2:29pm PST Íþróttir Sund Tengdar fréttir Ragga með hlutverk í Vikings-þáttunum Sunddrottningin og leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir, er sögð fara með hlutverk í Vikings-þáttunum. 8. júní 2017 07:00 Ragnheiður Ragnarsdóttir með gullverðlaun - nálægt íslandsmeti Sundkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir vann enn ein gullverðlaun Íslands á Smáþjóðaleikunum en hún setti einnig mótsmet á leikunum, í tvígang. 2. júní 2009 18:45 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Sjá meira
„Ég hef gengið með þetta í huganum í langan tíma og ólst í raun upp við það að líkamlega sterkar konur væru ekki kvenlegar,“ segir sunddrottningin Ragnheiður Ragnarsdóttir í færslu sinni á Instagram. Ragnheiður er margfaldur Íslandsmeistari í sundi og hefur keppt fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikum. „Ég veit ekki hversu oft ég hef verið spurð hvort ég sé karlkyns eða kvenkyns. Ég er stolt af því að vera 188 sentímetrar á hæð og var ég búin að ná þeirri hæð þegar ég var tólf ára. Ég geng glöð um í háum hælum.“ Ragnheiður segist hafa æft í marga klukkutíma á dag í tæplega þrjá áratugi. „Ég hef í tvígang tekið þátt í Ólympíuleikum og ótal sinnum keppt á heimsmeistara og Evrópumótum. Ég hef komið einu heilbrigðu barni inn í þennan heim. Það tók mig tíma að fatta það að ég get verið mjög kvenleg, en á sama tíma slegið fjölmörg met og náð mínum markmiðum.“ Ragnheiður segir að sterkar konur geti gert hvað sem þær vilja í lífinu. A post shared by Ragnheiður Ragnarsdóttir (@raggaragnars) on Mar 8, 2018 at 2:29pm PST
Íþróttir Sund Tengdar fréttir Ragga með hlutverk í Vikings-þáttunum Sunddrottningin og leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir, er sögð fara með hlutverk í Vikings-þáttunum. 8. júní 2017 07:00 Ragnheiður Ragnarsdóttir með gullverðlaun - nálægt íslandsmeti Sundkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir vann enn ein gullverðlaun Íslands á Smáþjóðaleikunum en hún setti einnig mótsmet á leikunum, í tvígang. 2. júní 2009 18:45 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Sjá meira
Ragga með hlutverk í Vikings-þáttunum Sunddrottningin og leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir, er sögð fara með hlutverk í Vikings-þáttunum. 8. júní 2017 07:00
Ragnheiður Ragnarsdóttir með gullverðlaun - nálægt íslandsmeti Sundkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir vann enn ein gullverðlaun Íslands á Smáþjóðaleikunum en hún setti einnig mótsmet á leikunum, í tvígang. 2. júní 2009 18:45