Í þetta skiptið vann hann með heilsuskóafyrirtækinu Z-Coil sem framleiðir dempara og púða í skó, til að gera þá þægilegri. Úr samstarfinu varð mjög furðulegur skór, einhverskonar heilsuskór með bróderuðum steinum og gúmmíhæl.
Þó að við séum alveg að venjast ljótu strigaskóaatískunni þá er langt í það að við verðum hrifnar af þessum. En kosturinn er kannski sá að þeir eru allavega þægilegir.


