Litrík dagskrá á frönskum nótum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 21. febrúar 2018 17:00 Duo Ultima hefur verið til í þrettán ár, gefið út þrjá diska og farið víða um veröldina. Sæl og blessuð, byrjar Aladár Rácz píanóleikari símtalið þegar ég slæ á þráðinn til að forvitnast um tónleika Duo Ultima í kvöld í Norræna húsinu sem hefjast klukkan 20. Mér léttir við að heyra hversu góða íslensku hann talar og segi honum það. „Það er nú bara fyrsta setningin,“ segir hann prakkaralega – þó annað komi á daginn. French Connection er yfirskrift tónleikanna í Norræna, þeir tilheyra röðinni Klassík í Vatnsmýrinni. Þar ætla þeir Aladár Rácz og Guido Bäumer, sem spilar á alt-saxófón, að flytja litríka dagskrá á frönskum nótum. „Af hverju? Við gáfum út disk með þessu heiti árið 2017, French Connection, og þetta eru lögin af honum, öll eftir frönsk tónskáld.“ Aladár Rácz kveðst hafa búið á Íslandi í átján ár, þar af fjórtán á Húsavík. Hann og Guido Bäumer hafa starfað saman í þrettán ár og haldið fjölda tónleika á Íslandi og víða um heim. Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Sæl og blessuð, byrjar Aladár Rácz píanóleikari símtalið þegar ég slæ á þráðinn til að forvitnast um tónleika Duo Ultima í kvöld í Norræna húsinu sem hefjast klukkan 20. Mér léttir við að heyra hversu góða íslensku hann talar og segi honum það. „Það er nú bara fyrsta setningin,“ segir hann prakkaralega – þó annað komi á daginn. French Connection er yfirskrift tónleikanna í Norræna, þeir tilheyra röðinni Klassík í Vatnsmýrinni. Þar ætla þeir Aladár Rácz og Guido Bäumer, sem spilar á alt-saxófón, að flytja litríka dagskrá á frönskum nótum. „Af hverju? Við gáfum út disk með þessu heiti árið 2017, French Connection, og þetta eru lögin af honum, öll eftir frönsk tónskáld.“ Aladár Rácz kveðst hafa búið á Íslandi í átján ár, þar af fjórtán á Húsavík. Hann og Guido Bäumer hafa starfað saman í þrettán ár og haldið fjölda tónleika á Íslandi og víða um heim.
Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira