Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Stal senunni í silfurkjól frá Galvan Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Stal senunni í silfurkjól frá Galvan Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour