Trendið frá tískupöllunum Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2018 11:00 Prada, Christopher Kane og Gucci Glamour/Getty Nú þegar tískuvikurnar eru í fullum gangi og tískuhúsin sýna línur sínar fyrir næsta haust, þá er oft hægt að rekast á trend sem útfærð eru á mismunandi hátt hjá hönnuðum. Gegnsætt er mjög áberandi fyrir sumarið, en það mun halda áfram og inn í næsta vetur líka. Tískuhús eins og Gucci og Prada settu gegnsætt efni yfir kjóla, boli og pils, en Molly Goddard, Shrimps og Simone Rocha sýndu kjóla úr þessu efni. Hvað þarft þú til að ná þessu trendi? Fá þér stóran gegnsæjan bol og skella honum yfir allt. Notaðu ímyndunaraflið!ShrimpsBurberryBurberryMolly GoddardSimone Rocha Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour LVMH kaupir Dior á 13 milljarða dollara Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour 5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour
Nú þegar tískuvikurnar eru í fullum gangi og tískuhúsin sýna línur sínar fyrir næsta haust, þá er oft hægt að rekast á trend sem útfærð eru á mismunandi hátt hjá hönnuðum. Gegnsætt er mjög áberandi fyrir sumarið, en það mun halda áfram og inn í næsta vetur líka. Tískuhús eins og Gucci og Prada settu gegnsætt efni yfir kjóla, boli og pils, en Molly Goddard, Shrimps og Simone Rocha sýndu kjóla úr þessu efni. Hvað þarft þú til að ná þessu trendi? Fá þér stóran gegnsæjan bol og skella honum yfir allt. Notaðu ímyndunaraflið!ShrimpsBurberryBurberryMolly GoddardSimone Rocha
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour LVMH kaupir Dior á 13 milljarða dollara Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour 5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour