Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2018 15:00 Glamour/Getty Nú erum við hættar að hlusta á veðurspána, því það er alveg komið gott. Klæðum okkur í (nánast) það sem við viljum og vonum það besta! Við erum komnar í örlítið vorskap þó að veðrið sé ekki sammála. Helgin er framundan og þetta er það sem við viljum klæðast. Það er alltaf skemmtilegt þegar nýjungar bætast við í íslenskum tískuvöruverslunum, en danska merkið Envii fæst nú í Galleri Sautján, frá og með deginum í dag. Envii er á frábæru verði, og er hægt að fá skemmtilegar flíkur, allt frá hversdagslegum og þægilegum prjónapeysum yfir í bleika jakka og kjóla. Við settum saman fjögur skemmtileg dress fyrir helgina, þar sem Envii er í aðalhlutverki. Köflótti rykfrakkinn og gallajakkinn mættu alveg bætast við okkar fataskáp sem fyrst, en við sjáum mikið notagildi í þeim flíkum. Góða helgi! Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour
Nú erum við hættar að hlusta á veðurspána, því það er alveg komið gott. Klæðum okkur í (nánast) það sem við viljum og vonum það besta! Við erum komnar í örlítið vorskap þó að veðrið sé ekki sammála. Helgin er framundan og þetta er það sem við viljum klæðast. Það er alltaf skemmtilegt þegar nýjungar bætast við í íslenskum tískuvöruverslunum, en danska merkið Envii fæst nú í Galleri Sautján, frá og með deginum í dag. Envii er á frábæru verði, og er hægt að fá skemmtilegar flíkur, allt frá hversdagslegum og þægilegum prjónapeysum yfir í bleika jakka og kjóla. Við settum saman fjögur skemmtileg dress fyrir helgina, þar sem Envii er í aðalhlutverki. Köflótti rykfrakkinn og gallajakkinn mættu alveg bætast við okkar fataskáp sem fyrst, en við sjáum mikið notagildi í þeim flíkum. Góða helgi!
Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour