Svartir og rauðir litir á Eddunni Ritstjórn skrifar 25. febrúar 2018 21:00 Myndir/Ernir Eyjólfs Edduhátíðin fer fram á Hótel Hilton núna í kvöld og mættu gestir prúðbúnir til leiks á þessa uppskeruhátíð kvikmynda- og sjónvarpasgeirans. WIFT - Félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi fóru að fordæmi kollega sína út í heimi og vöktu athygli á #metoo byltingunni á hátíðinni með upphafsatriði og svo klæddust flestar konur rauðum eða svörtum fatnaði í rauðum og svörtum lita. Þá voru flestar konur með nælum með myllumerkinu #égerhér. Hér eru nokkrar myndir af þeim sem eru að fagna í kvöld. Eddan Mest lesið Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Konur sem hanna Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour
Edduhátíðin fer fram á Hótel Hilton núna í kvöld og mættu gestir prúðbúnir til leiks á þessa uppskeruhátíð kvikmynda- og sjónvarpasgeirans. WIFT - Félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi fóru að fordæmi kollega sína út í heimi og vöktu athygli á #metoo byltingunni á hátíðinni með upphafsatriði og svo klæddust flestar konur rauðum eða svörtum fatnaði í rauðum og svörtum lita. Þá voru flestar konur með nælum með myllumerkinu #égerhér. Hér eru nokkrar myndir af þeim sem eru að fagna í kvöld.
Eddan Mest lesið Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Konur sem hanna Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour