Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Fögnuðu komu Rimmel til Íslands Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour