Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Stolið frá körlunum Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Stolið frá körlunum Glamour