Um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars.
Dansfélagi Sölva er Ástrós Traustadóttir og er Sölvi farinn að æfa á fullu með henni.
Sölvi sýnir frá æfingu þeirra á Facebook og er kappinn greinilega kominn með fínar mjaðmahreyfingar eins og sjá má hér að neðan.