Guðdómlegir silkisamfestingar Ritstjórn skrifar 11. febrúar 2018 20:15 Glamour/Getty Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær! Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour
Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær!
Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour