Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Ritstjórn skrifar 12. febrúar 2018 20:00 Glamour/Getty Hin 49 ára gamla Gillian Anderson situr fyrir nakin í auglýsingu fyrir dýraverndunarsamtökin PETA. PETA hefur lengi barist fyrir því að fólk hætti að klæðast alvöru loðfeldum, og hafa fengið ansi marga fræga í sitt lið. Auglýsingin hefur yfirskriftina ,,Ég myndi frekar vera nakin en að klæðast alvöru loði," eða "I'd Rather Go Naked Than Wear Fur." Myndin verður á risastóru auglýsingaskilti sem prýðir New York borg yfir tískuvikuna. Auglýsingin er hér fyrir neðan. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour
Hin 49 ára gamla Gillian Anderson situr fyrir nakin í auglýsingu fyrir dýraverndunarsamtökin PETA. PETA hefur lengi barist fyrir því að fólk hætti að klæðast alvöru loðfeldum, og hafa fengið ansi marga fræga í sitt lið. Auglýsingin hefur yfirskriftina ,,Ég myndi frekar vera nakin en að klæðast alvöru loði," eða "I'd Rather Go Naked Than Wear Fur." Myndin verður á risastóru auglýsingaskilti sem prýðir New York borg yfir tískuvikuna. Auglýsingin er hér fyrir neðan.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour