Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Ritstjórn skrifar 14. febrúar 2018 11:30 Glamour/Getty Raf Simons sýndi sýna þriðju línu fyrir Calvin Klein á tískuvikunni í New York í gær. Sýning fór fram í húsnæði American Stock Exchange þar sem poppkorn þakti gólfið, ljósmyndir eftir Andy Warhol hékk á veggjum og listaverk eftir Sterling Ruby í loftinu. Það var því óneitanlega áhugaverður bragur á sjálfri sviðsmyndinni og línan sjálf sveik engan. Prjónaðar lambhúshettur, dragsíðir kjólar parað saman við þykkar ullarpeysur, víðir frakkar og svo einhverskonar útgáfur af jökkum sem maður sér slökkviliðsmenn ganga í, í þykku slitsterku efni með endurskini á ermum. Við erum hrifnar af þessari línu - sérstaklega af þessum flottu yfirhöfnum. Hvað segið þið? Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour
Raf Simons sýndi sýna þriðju línu fyrir Calvin Klein á tískuvikunni í New York í gær. Sýning fór fram í húsnæði American Stock Exchange þar sem poppkorn þakti gólfið, ljósmyndir eftir Andy Warhol hékk á veggjum og listaverk eftir Sterling Ruby í loftinu. Það var því óneitanlega áhugaverður bragur á sjálfri sviðsmyndinni og línan sjálf sveik engan. Prjónaðar lambhúshettur, dragsíðir kjólar parað saman við þykkar ullarpeysur, víðir frakkar og svo einhverskonar útgáfur af jökkum sem maður sér slökkviliðsmenn ganga í, í þykku slitsterku efni með endurskini á ermum. Við erum hrifnar af þessari línu - sérstaklega af þessum flottu yfirhöfnum. Hvað segið þið?
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour