Gleyma aldrei þessu símtali Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2018 10:30 Fókushópurinn fer á sviðið 10. febrúar í Háskólabíói. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að svara spurningum Vísis. Sigurjón Örn Böðvarsson, Rósa Björg Ómarsdóttir, Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir, Karitas Harpa Davíðsdóttir og Eiríkur Þór Hafdal mynda Fókushópinn og svöruðu þau saman spurningunum.Af hverju ákváðuð þið að taka þátt? „Við byrjuðum að syngja saman fyrir tæpu ári og fljótlega kom upp sú hugmynd að reyna að koma lagi inn í Söngvakeppnina. Þetta er auðvitað frábær stökkpallur og kynning á okkur sem söngvurum og Söngvakeppnin er auðvitað þvílík tónlistarhátíð.“ Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Við vonum auðvitað að fólki líki vel við lagið og það tengi við okkur á sviðinu. Við höfum mikinn metnað og munum leggja okkur 100% fram og vonum að það skíni í gegn“ Uppáhalds íslenska Eurovision lag og af hverju? Rósa: Nei eða já – „Ég man bara svo vel eftir búningunum og dansinum og gleðinni og við vinkonurnar æfðum atriðið og kunnum það utan að frá A til Ö.“ Sigurjón: „Never forget eftir Gretu Salóme. Er mikill dramaballöðu nörd og mér finnst melódían bara svo flott og lagið kraftmikið.“ Eiríkur: „This is my life klárlega.. Það er bara eitthvað svo grípandi og nær mér alltaf.“ Karitas: „Mér finnst íslensku lögin mörg mjög góð, en 1991 var gott ár, þá fæddist ég og ódauðlega klassíkin Draumur um Nínu, sem ég fæ bara ekki ógeð á, tók þátt í Eurovision.“ Hrabbý: „Sofðu vært og var sungið af Diddú í forkeppninni hér heima 1987. Af þeim lögum sem komust alla leið í aðalkeppnina held ég að Gleðibankinn sé mitt uppáhalds. Það var bara eitthvað svo epískt þegar að við fengum loksins að taka þátt.“Eftirminnilegasta Eurovision minningin? „Ætli það sé ekki bara þegar við fengum símtalið fyrir áramót um að við hefðum komist inn í Söngvakeppnina. Við munum líklega aldrei gleyma því símtali.“ Uppáhalds erlent Eurovision lag og af hverju? Rósa: Amar Pelos Dois – „Einlægnin og einfaldleikinn bræddi mig algjörlega.“ Sigurjón: „Molitva, sigurlagið frá árinu 2007. Ótrúlega magnþrungið og flott lag, raddpakkinn í því er virkilega þéttur og það var flutt af mikilli ástríðu.“ Eiríkur: „You are the only one með Sergey Lasarev. Það er bara eitthvað við þessa lagasmíð sem heillar mig. svaka dramatík og flott melódía.“ Karitas: „Ég held hreinlega að það sé Euphoria, lagið er svo flott og fallegt síðan var atriðið bara svo fáránlega flott. Hún var ein á sviðinu en fyllti það algjörlega og hélt mér hugfanginni við skjáinn.“ Hrabbý: „Uppáhalds erlenda lagið mitt er Fångad av en stormvind með Carola sem var framlag Svía árið 1991. Lagið er grípandi og kraftmikið og í atriðinu fékk vindvélin að blása sem aldrei fyrr. Ég var 12 ára þarna og söng þetta lag stanslaust í marga mánuði.“Um hvað fjallar lagið? „Fyrir okkur fjallar lagið um að fylgja draumum sínum og ástríðu og gefast aldrei upp á þeim. Við tengjum vel við þetta lag sem hópur, enda kynntumst við í Voice Ísland og höfum öll það markmið að gera tónlistina að vinnunni okkar. Við höfum brennandi ástríðu fyrir tónlist og erum orðnir mjög nánir vinir og það er yndislegt að vera umkringdur fólki með sömu markmið og vera í umhverfi sem er fullt af stuðning, gleði og húmor.“ Lag: Aldrei gefast upp / Battleline Höfundur/ar lags: Sigurjón Örn Böðvarsson, Rósa Björg Ómarsdóttir, Michael James Down og Primoz Poglajen Höfundar íslensks texta: Þórunn Erna Clausen og Jonas Gladnikoff Höfundar ensks texta: Jonas Gladnikoff og Þórunn Erna Clausen Flytjendur: Fókus hópurinn: Sigurjón Örn Böðvarsson, Rósa Björg Ómarsdóttir, Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir, Karitas Harpa Davíðsdóttir og Eiríkur Þór Hafdal Hér að neðan má hlusta á lagið á íslensku.Hér að neðan má hlusta á lagið á ensku. Eurovision Tengdar fréttir „Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26. janúar 2018 13:00 „Dóra Takefusa skellti sér inn á klósett og klippti á sig topp“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 29. janúar 2018 10:30 Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30 Tók yfir alla síma heimilisins til að kjósa Sylvíu Nótt Sonja Valdín og Egill Ploder svara spurningum Vísis. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan seinna kvöldið fram. 30. janúar 2018 10:30 „Stelpan er einungis með honum út af peningum“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 31. janúar 2018 10:30 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. Keppninni lýkur svo með úrslitakeppni í Laugardalshöll þann 3. mars og fer sigurvegarinn fyrir Íslands hönd í Eurovision í Lissabon í maí. Tólf atriði taka þátt í Söngvakeppninni að þessu sinni og mun Lífið ræða við flytjendur úr hverju atriði. Allir fengu þeir sömu spurningar og er nú komið að svara spurningum Vísis. Sigurjón Örn Böðvarsson, Rósa Björg Ómarsdóttir, Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir, Karitas Harpa Davíðsdóttir og Eiríkur Þór Hafdal mynda Fókushópinn og svöruðu þau saman spurningunum.Af hverju ákváðuð þið að taka þátt? „Við byrjuðum að syngja saman fyrir tæpu ári og fljótlega kom upp sú hugmynd að reyna að koma lagi inn í Söngvakeppnina. Þetta er auðvitað frábær stökkpallur og kynning á okkur sem söngvurum og Söngvakeppnin er auðvitað þvílík tónlistarhátíð.“ Af hverju ætti íslenska þjóðin að kjósa ykkur? „Við vonum auðvitað að fólki líki vel við lagið og það tengi við okkur á sviðinu. Við höfum mikinn metnað og munum leggja okkur 100% fram og vonum að það skíni í gegn“ Uppáhalds íslenska Eurovision lag og af hverju? Rósa: Nei eða já – „Ég man bara svo vel eftir búningunum og dansinum og gleðinni og við vinkonurnar æfðum atriðið og kunnum það utan að frá A til Ö.“ Sigurjón: „Never forget eftir Gretu Salóme. Er mikill dramaballöðu nörd og mér finnst melódían bara svo flott og lagið kraftmikið.“ Eiríkur: „This is my life klárlega.. Það er bara eitthvað svo grípandi og nær mér alltaf.“ Karitas: „Mér finnst íslensku lögin mörg mjög góð, en 1991 var gott ár, þá fæddist ég og ódauðlega klassíkin Draumur um Nínu, sem ég fæ bara ekki ógeð á, tók þátt í Eurovision.“ Hrabbý: „Sofðu vært og var sungið af Diddú í forkeppninni hér heima 1987. Af þeim lögum sem komust alla leið í aðalkeppnina held ég að Gleðibankinn sé mitt uppáhalds. Það var bara eitthvað svo epískt þegar að við fengum loksins að taka þátt.“Eftirminnilegasta Eurovision minningin? „Ætli það sé ekki bara þegar við fengum símtalið fyrir áramót um að við hefðum komist inn í Söngvakeppnina. Við munum líklega aldrei gleyma því símtali.“ Uppáhalds erlent Eurovision lag og af hverju? Rósa: Amar Pelos Dois – „Einlægnin og einfaldleikinn bræddi mig algjörlega.“ Sigurjón: „Molitva, sigurlagið frá árinu 2007. Ótrúlega magnþrungið og flott lag, raddpakkinn í því er virkilega þéttur og það var flutt af mikilli ástríðu.“ Eiríkur: „You are the only one með Sergey Lasarev. Það er bara eitthvað við þessa lagasmíð sem heillar mig. svaka dramatík og flott melódía.“ Karitas: „Ég held hreinlega að það sé Euphoria, lagið er svo flott og fallegt síðan var atriðið bara svo fáránlega flott. Hún var ein á sviðinu en fyllti það algjörlega og hélt mér hugfanginni við skjáinn.“ Hrabbý: „Uppáhalds erlenda lagið mitt er Fångad av en stormvind með Carola sem var framlag Svía árið 1991. Lagið er grípandi og kraftmikið og í atriðinu fékk vindvélin að blása sem aldrei fyrr. Ég var 12 ára þarna og söng þetta lag stanslaust í marga mánuði.“Um hvað fjallar lagið? „Fyrir okkur fjallar lagið um að fylgja draumum sínum og ástríðu og gefast aldrei upp á þeim. Við tengjum vel við þetta lag sem hópur, enda kynntumst við í Voice Ísland og höfum öll það markmið að gera tónlistina að vinnunni okkar. Við höfum brennandi ástríðu fyrir tónlist og erum orðnir mjög nánir vinir og það er yndislegt að vera umkringdur fólki með sömu markmið og vera í umhverfi sem er fullt af stuðning, gleði og húmor.“ Lag: Aldrei gefast upp / Battleline Höfundur/ar lags: Sigurjón Örn Böðvarsson, Rósa Björg Ómarsdóttir, Michael James Down og Primoz Poglajen Höfundar íslensks texta: Þórunn Erna Clausen og Jonas Gladnikoff Höfundar ensks texta: Jonas Gladnikoff og Þórunn Erna Clausen Flytjendur: Fókus hópurinn: Sigurjón Örn Böðvarsson, Rósa Björg Ómarsdóttir, Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir, Karitas Harpa Davíðsdóttir og Eiríkur Þór Hafdal Hér að neðan má hlusta á lagið á íslensku.Hér að neðan má hlusta á lagið á ensku.
Eurovision Tengdar fréttir „Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26. janúar 2018 13:00 „Dóra Takefusa skellti sér inn á klósett og klippti á sig topp“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 29. janúar 2018 10:30 Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30 Tók yfir alla síma heimilisins til að kjósa Sylvíu Nótt Sonja Valdín og Egill Ploder svara spurningum Vísis. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan seinna kvöldið fram. 30. janúar 2018 10:30 „Stelpan er einungis með honum út af peningum“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 31. janúar 2018 10:30 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
„Fannst ég svo velkomin á þetta góða heimili“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 26. janúar 2018 13:00
„Dóra Takefusa skellti sér inn á klósett og klippti á sig topp“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 29. janúar 2018 10:30
Lag sem amma og afi geta sungið fyrir börnin Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 25. janúar 2018 10:30
Tók yfir alla síma heimilisins til að kjósa Sylvíu Nótt Sonja Valdín og Egill Ploder svara spurningum Vísis. Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan seinna kvöldið fram. 30. janúar 2018 10:30
„Stelpan er einungis með honum út af peningum“ Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið. 31. janúar 2018 10:30