Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2018 21:00 Glamour/Getty Stjörnurnar gera ýmislegt til að fá meira salt í grautinn, ilmvötn, fatalínur og snyrtivörur eru vinsælir hlutir sem stjörnurnar setja nafnið sitt við. Í fyrra þá tók söngkonan Rihanna sig til og gerði snyrtivörurlínuna Fenty Beauty. Óhætt er að segja að vörurnar hafi heldur betur notið vinsælda. Strax fyrsta mánuðinn, september í fyrra, þá seldist línan fyrir um 72 milljónir dollara. Núna er Rihanna á góðri leið að með að velta sjálfri Kylie Jenner úr sessi sem söluhæsta snyrtivörumerkið. Samkvæmt ráðgjafafyrirtækinu Slice Intelligence hefur Fenty Beauty selst um fimm sinnum meira en Kylie Cosmetics á fyrsta mánuði þessa árs. Það er ansi vel gert hjá Rihönnu þar sem snyrtivörulína Jenner hefur átt ótrúlegum vinsældum að fagna og stefnir allt í það að raunveruleikastjarnan verði orðin billjónamæringur árið 2022. Rihanna getur því unað vel við sitt en þessar, greinilega góðu, snyrtivörur fást í verslunum Sephora og Harvey Nichols. Everything you need for a perfect #FENTYFACE A post shared by FENTY BEAUTY BY RIHANNA (@fentybeauty) on Nov 17, 2017 at 8:50pm PST Make it matte, but add shimmer |#MATCHSTIX Shimmer Skinsticks in #SINAMON and #YACHTLYFE | #MATCHSTIX Matte Skinsticks in #ESPRESSO #COCOA #HONEY and #TRUFFLE | #BRUSH110 | #BRUSH140 A post shared by FENTY BEAUTY BY RIHANNA (@fentybeauty) on Dec 13, 2017 at 10:43am PST Get #SPANKED. This #MATTEMOISELLE lipstick shade and 13 more drop on 12/26! A post shared by FENTY BEAUTY BY RIHANNA (@fentybeauty) on Dec 13, 2017 at 7:45am PST Mest lesið Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour
Stjörnurnar gera ýmislegt til að fá meira salt í grautinn, ilmvötn, fatalínur og snyrtivörur eru vinsælir hlutir sem stjörnurnar setja nafnið sitt við. Í fyrra þá tók söngkonan Rihanna sig til og gerði snyrtivörurlínuna Fenty Beauty. Óhætt er að segja að vörurnar hafi heldur betur notið vinsælda. Strax fyrsta mánuðinn, september í fyrra, þá seldist línan fyrir um 72 milljónir dollara. Núna er Rihanna á góðri leið að með að velta sjálfri Kylie Jenner úr sessi sem söluhæsta snyrtivörumerkið. Samkvæmt ráðgjafafyrirtækinu Slice Intelligence hefur Fenty Beauty selst um fimm sinnum meira en Kylie Cosmetics á fyrsta mánuði þessa árs. Það er ansi vel gert hjá Rihönnu þar sem snyrtivörulína Jenner hefur átt ótrúlegum vinsældum að fagna og stefnir allt í það að raunveruleikastjarnan verði orðin billjónamæringur árið 2022. Rihanna getur því unað vel við sitt en þessar, greinilega góðu, snyrtivörur fást í verslunum Sephora og Harvey Nichols. Everything you need for a perfect #FENTYFACE A post shared by FENTY BEAUTY BY RIHANNA (@fentybeauty) on Nov 17, 2017 at 8:50pm PST Make it matte, but add shimmer |#MATCHSTIX Shimmer Skinsticks in #SINAMON and #YACHTLYFE | #MATCHSTIX Matte Skinsticks in #ESPRESSO #COCOA #HONEY and #TRUFFLE | #BRUSH110 | #BRUSH140 A post shared by FENTY BEAUTY BY RIHANNA (@fentybeauty) on Dec 13, 2017 at 10:43am PST Get #SPANKED. This #MATTEMOISELLE lipstick shade and 13 more drop on 12/26! A post shared by FENTY BEAUTY BY RIHANNA (@fentybeauty) on Dec 13, 2017 at 7:45am PST
Mest lesið Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour