Í dragt frá Alexander McQueen Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 08:30 Glamour/Getty Leikkonan Meghan Markle hefur sýnt það að hún ætlar ekki að vera einhver hefðbundin prinsessa þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins í vor. Allavega finnst Bretum hún óhefðbundin þegar kemur að fatavali og stíl. Þá hefur Markle ákveðið að halda ræðu í eigin brúðkaupi, eitthvað sem tíðkast víst ekki í konunglegum breskum brúðkaupum. Í gærkvöldi mætti hún ásamt unnusta sínum Harry á góðgerðakvöldverð og klæddist svartri buxnadragt frá Alexander McQueen og í hvítri blússu með slaufu frá merkinu Tuxe. Einfalt og smart. Breska þjóðin er hrifin og sérstaklega þar sem Markle er að velja breska hönnun í auknum mæli. Það mætti kannski halda að hún hefði verið að hugsa um sjónvarpsþættina sem hún sagði nýverið skilið við, Suits, en á dögunum var tilkynnt að leikkonan Katherine Heigl mun bætast við seríuna vinsælu í næstu þáttaröð. Mest lesið Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Skilaboð til allra tísku-unnenda! Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Kjólinn innblásinn af stríðsdrottningu Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour
Leikkonan Meghan Markle hefur sýnt það að hún ætlar ekki að vera einhver hefðbundin prinsessa þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins í vor. Allavega finnst Bretum hún óhefðbundin þegar kemur að fatavali og stíl. Þá hefur Markle ákveðið að halda ræðu í eigin brúðkaupi, eitthvað sem tíðkast víst ekki í konunglegum breskum brúðkaupum. Í gærkvöldi mætti hún ásamt unnusta sínum Harry á góðgerðakvöldverð og klæddist svartri buxnadragt frá Alexander McQueen og í hvítri blússu með slaufu frá merkinu Tuxe. Einfalt og smart. Breska þjóðin er hrifin og sérstaklega þar sem Markle er að velja breska hönnun í auknum mæli. Það mætti kannski halda að hún hefði verið að hugsa um sjónvarpsþættina sem hún sagði nýverið skilið við, Suits, en á dögunum var tilkynnt að leikkonan Katherine Heigl mun bætast við seríuna vinsælu í næstu þáttaröð.
Mest lesið Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Skilaboð til allra tísku-unnenda! Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Kjólinn innblásinn af stríðsdrottningu Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour