Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 3. febrúar 2018 08:30 Myndir/Aníta Eldjárn Yfirhafnir sem stálu senunni voru áberandi á gestum tískuvikunnar í Kaupmannahöfn. Það er greinilegt að góð yfirhöfn er gulli betri ef marka má smekkfólkið í skandinavísku tískusenunni. Köflótt, litrík, pelsar og síðar yfirhafnir - allt í bland. Við mælum því með því að beina sjónum sínum að litum þetta árið - og mögulega kaupa yfirhafnir í stærri stærðum núna. Því stærri því betri. Glamour var á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og sá ljósmyndarinn Aníta Eldjárn um að festa vel klædda gesti á filmu. Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Stolið frá körlunum Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour
Yfirhafnir sem stálu senunni voru áberandi á gestum tískuvikunnar í Kaupmannahöfn. Það er greinilegt að góð yfirhöfn er gulli betri ef marka má smekkfólkið í skandinavísku tískusenunni. Köflótt, litrík, pelsar og síðar yfirhafnir - allt í bland. Við mælum því með því að beina sjónum sínum að litum þetta árið - og mögulega kaupa yfirhafnir í stærri stærðum núna. Því stærri því betri. Glamour var á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og sá ljósmyndarinn Aníta Eldjárn um að festa vel klædda gesti á filmu.
Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Stolið frá körlunum Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour