Setti saman lagalista á Spotify í tilefni af tuttugu ára höfundarafmæli Birgir Olgeirsson skrifar 3. febrúar 2018 17:27 Einar Bárðarson Vísir/GVA Tónskáldið Einar Bárðarson hefur tekið saman lista yfir sína helstu smelli í tilefni af því að í vor verða tuttugu ár frá því fyrsta lagið sem hann samdi fór í fyrsta sæti íslenska vinsældarlistans. Um er að ræða lagið Farin með Skítamóral en Einar hefur sett öll lögin sem hann hefur samið saman í einn lagalista á streymisveitunnni Smellir og skellir í tuttugu ár. Þar eru að finna ansi mörg lög sem Íslendingar kannast við. Á meðal laga sem hann hefur samið fyrir félaga sína í Skítamóral, en bróðir Einars, Arngrímur Fannar Haraldsson, ser í þeirri hljómsveiti, má nefna Myndir, Ennþá, Silicon, Heima og Hvers vegna? Hann samdi einnig jólalagið Handa þér sem félagarnir úr Skítamóral, þeir Gunnar Ólason og Einar Ágúst Víðisson sem syngja. Einar á eitt Eurovision-framlag að baki en það er lagið Angel sem Two Tricky fluttu fyrir hönd Íslands í Parken í Kaupmannahöfn árið 2001. Lagið fékk aðeins þrjú stig í heildina, eitt frá Noregi og tvö frá Danmörku, og hafnaði í 23. sæti ásamt Noregi sem fékk þrjú stig frá Portúgal það árið. Hann samdi jafnframt lögin Spenntur, Keyrðu mig heim, Éra Springa og Strokleður fyrir hljómsveitina Á móti sól. Einar var um tíma umboðsmaður stúlknasveitarinnar Nylon sem hann setti saman en hann var ansi duglegur að semja fyrir þær þar sem hann naut dyggrar aðstoðar tónlistarmannsins Friðriks Karlssonar. Um er að ræða þrettán lög en stærstu smellirnir eru Síðasta sumar, Bara í nótt, Allstaðar og Fimm á Richter. Einar var sömuleiðis umboðsmaður tenórsins Garðars Thor Cortes og samdi fyrir hann lögin Bæn og Lontano ásamt Friðriki Karlssyni. Hann útilokar ekki að setjast við tónsmíðar í tilefni af þessum tímamótum. „Ég var eiginlega búinn að gleyma því hvað þetta eru mörg lög .. já og svo er margt af þessu bara alveg ágætt,“ segir Einar í færslu sem hann ritað á Facebook í tilefni af þessum tímamótum. Tónlist Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Tónskáldið Einar Bárðarson hefur tekið saman lista yfir sína helstu smelli í tilefni af því að í vor verða tuttugu ár frá því fyrsta lagið sem hann samdi fór í fyrsta sæti íslenska vinsældarlistans. Um er að ræða lagið Farin með Skítamóral en Einar hefur sett öll lögin sem hann hefur samið saman í einn lagalista á streymisveitunnni Smellir og skellir í tuttugu ár. Þar eru að finna ansi mörg lög sem Íslendingar kannast við. Á meðal laga sem hann hefur samið fyrir félaga sína í Skítamóral, en bróðir Einars, Arngrímur Fannar Haraldsson, ser í þeirri hljómsveiti, má nefna Myndir, Ennþá, Silicon, Heima og Hvers vegna? Hann samdi einnig jólalagið Handa þér sem félagarnir úr Skítamóral, þeir Gunnar Ólason og Einar Ágúst Víðisson sem syngja. Einar á eitt Eurovision-framlag að baki en það er lagið Angel sem Two Tricky fluttu fyrir hönd Íslands í Parken í Kaupmannahöfn árið 2001. Lagið fékk aðeins þrjú stig í heildina, eitt frá Noregi og tvö frá Danmörku, og hafnaði í 23. sæti ásamt Noregi sem fékk þrjú stig frá Portúgal það árið. Hann samdi jafnframt lögin Spenntur, Keyrðu mig heim, Éra Springa og Strokleður fyrir hljómsveitina Á móti sól. Einar var um tíma umboðsmaður stúlknasveitarinnar Nylon sem hann setti saman en hann var ansi duglegur að semja fyrir þær þar sem hann naut dyggrar aðstoðar tónlistarmannsins Friðriks Karlssonar. Um er að ræða þrettán lög en stærstu smellirnir eru Síðasta sumar, Bara í nótt, Allstaðar og Fimm á Richter. Einar var sömuleiðis umboðsmaður tenórsins Garðars Thor Cortes og samdi fyrir hann lögin Bæn og Lontano ásamt Friðriki Karlssyni. Hann útilokar ekki að setjast við tónsmíðar í tilefni af þessum tímamótum. „Ég var eiginlega búinn að gleyma því hvað þetta eru mörg lög .. já og svo er margt af þessu bara alveg ágætt,“ segir Einar í færslu sem hann ritað á Facebook í tilefni af þessum tímamótum.
Tónlist Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira