Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Ritstjórn skrifar 5. febrúar 2018 10:00 Glamour/Getty Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake stóð sig vel þegar hann kom fram í hálfleiknum á úrslitaleiknum í NFL í nótt, betur þekkt sem SuperBowl. Margir biður með eftirvæntingu eftir Timberlake sem stóð svo sannarlega undir þeim er hann tók alla sína helstu smelli og dansspor eins og honum einum er lagið. Fatnaðurinn vakti líka athygli og sitt sýnist hverjum. Timberlake klæddist sérsaumuðum jakkafötum frá breska fatahönnuðinum Stellu McCartney sem var innblásin af haust-og vetrarlínu McCartney. Virðast vera í felulitunum og skipti Timberlake á milli þess að vera í jakkafötum, bara á skyrtunni (sem var skreytt með landslagsmynd) og í leðurjakka við. Eitt er víst og það er að hann var með strigaskótrendið á hreinu, enda klæddist hann Air Jordan 3 'JTH' strigaskóm við jakkafötin. Neðst í fréttinni er hægt að skoða atriðið í heild sinni. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour
Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake stóð sig vel þegar hann kom fram í hálfleiknum á úrslitaleiknum í NFL í nótt, betur þekkt sem SuperBowl. Margir biður með eftirvæntingu eftir Timberlake sem stóð svo sannarlega undir þeim er hann tók alla sína helstu smelli og dansspor eins og honum einum er lagið. Fatnaðurinn vakti líka athygli og sitt sýnist hverjum. Timberlake klæddist sérsaumuðum jakkafötum frá breska fatahönnuðinum Stellu McCartney sem var innblásin af haust-og vetrarlínu McCartney. Virðast vera í felulitunum og skipti Timberlake á milli þess að vera í jakkafötum, bara á skyrtunni (sem var skreytt með landslagsmynd) og í leðurjakka við. Eitt er víst og það er að hann var með strigaskótrendið á hreinu, enda klæddist hann Air Jordan 3 'JTH' strigaskóm við jakkafötin. Neðst í fréttinni er hægt að skoða atriðið í heild sinni.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour